Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1986, Qupperneq 56

Íþróttablaðið - 01.10.1986, Qupperneq 56
Texti: Jón Sigurðsson íslenskur körfuknattleikur hefur aldrei staðið í jafnmiklum blóma og einmitt nú. Sigur íslenska landsliðsins í C-riðli Evrópukeppninnar og áframhaldandi vera landsliðsins í B-riðli eftir góðan árangur í B-riðli keppninnar í Belgíu í vor er gott dæmi. Annað dæmi er nýgerður atvinnu- samningur Péturs Guðmundssonar við Los Angeles Lakers, margfalda meist- ara bandarísku atvinnumannakeppn- innar NBA. Aðeins þrír aðrir Evrópu- búar eru á samningi með öðrum liðum NBA. Vertíð körfuknattleiksmanna sem hefst innan tíðar er því mikið tilhlökk- unarefni öllum þeim fjölmörgu sem stunda eða fylgjast með þessari skemmtilegu íþrótt. Hér á eftir fer stutt samantekt á lið- um úrvalsdeildar. Getið verður um helstu mannabreytingar og fjallað lítil- lega um getu og styrk hvers liðs. Einnig verður minnst á 1. deild KÖRFU íslandsmeistarar Njarðvíkur 1986. karla, landsliðsmál karla, kvenna og unglinga. * Grvalsdeild: Það sem vekur fyrst eftirtekt er sú staðreynd að öll úrvalsdeildarliðin hafa skipt um þjálfara. Það er greinilegt að öll liðin ætla sér stóra hluti og ekkert annað en sigur. Með nýjum þjálfurum má vænta ýmiskonar breytinga á leik- stíl liðanna og verður því fróðlegt að fylgjast með framvindu íslandsmótsins sem hefst föstudaginn 3. okt. kl. 20:00 á leik UMFN — KR í Njarðvík. ÖMFN Þjálfari: Valur Ingimundarson fslandsmeistarar Njarðvíkinga verða fyrir litlum breytingum öðrum en þeim að missa þjálfarann Gunnar Þorvarðar- son og verður trúlega erfitt að fylla það skarð. Ingimar Jónsson mun ganga til liðs við Hauka. Styrkur UMFN hvílir áfram á sam- stilltum, sterkum og reyndum leik- mönnum sem hafa leikið mörg ár sam- an. Liðið einkennist af mjög hröðum leik með fijálslegum en um leið öguð- um sóknarleik. Valur Ingimundarson sem alltaf skorar sín stig ásamt bakvörðunum fljótu ísaki Tómassyni, Teiti Örlygssyni og Jóhannesi Kristbjömssyni ásamt framherjunum ungu Kristni Einars- syni, Hreiðari Hreiðarssyni og miðherj- anum sterka Helga Rafnssyni er ekki auðsigrað lið. Það er óhætt að spá þeim góðum árangri en þess ber að gæta að engin leikur er unninn fyrirfram. ÍBK Þjálfari: Gunnar Þorvarðarson Keflvíkingar vænta góðs af þessum vinsæla og jafnframt árangursríkasta þjálfara úrvalsdeildarinnar. Litlar breytingar hafa orðið á liðs- skipan ÍBK. Þeir hafa að vísu misst | mjög efnilegan og stóran ungling 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.