Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1986, Qupperneq 74

Íþróttablaðið - 01.10.1986, Qupperneq 74
Á heimavelli FtlLLBÓKAÐA FLGGVÉLIN Fyrir réttum þremur árum fór ís- lenska landsliðið í handbolta í eina af sínum fjölmörgu keppnisferðum til útlanda. I þetta skipti var förinni heit- ið til Tékkóslóvakíu og átti að leika við lið frá járnborg einni eigi langt frá Prag. Bogdan var sem kunnugt er landsliðsþjálfari og töldu fararstjórar sig vera á grænni grein ef tungumála- erfiðleikar kæmu upp því austur- evrópska er leikur í munni hans. Þeg- ar komið var á flugvöllinn í Prag, hvíldu landsliðsmennirnir lúin bein en fararstjórarnir könnuðu stöðu mála í innanlandsflugi á áfangastað. Þeir komu þar nánast að luktum dyrum og var tjáð að fullbókað væri á tiltek- inn stað — og það næstu 5 daga. Nú voru góð ráð dýr því ekki mátti verða töf á æfingaferð landsliðsins. Arkað var því með allan hópinn, þungar töskur og böggla á næstu jámbrautarstöð og lestarmálin könn- uð. Úr varð að mannskapurinn færi með lest á áfangastað þótt um margra klukkustunda ferð væri að ræða. Lestarkerran var ekki af bestu gerð og ekki bætti úr skák að stopp- að var á nánast hverjum einasta sveitabæ á leiðinni til að taka mjólk- urbrúsann og láta annan í staðinn. Það voru þreyttir ferðalangar sem komu á áfangastað mörgum tímum seinna og hafði ferðin að heiman tek- ið margfalt lengri tíma en ráð var fyr- ir gert. Tékkneskir móttökustjórar voru hundskammaðir og spurðir hvers konar gestrisni það væri nú að láta liðið ferðast með lest. Þeir urðu mest undrandi allra og sögðu að hér væri um einhvern misskilning að ræða. Hringt var því niður á flugvöll og málið kannað. Jú, lá þar ekki hundurinn grafinn. Flugvélin var full- bókuð en allir Islendingarnir áttu bók- að far með vélinni!!!! Ekki vitum við hvort fararstjórunum varð fótaskort- ur á tungunni en eitt er víst að þeir sáust á kvöldnámskeiðum í Mála- skólanum Mími! HVERA BAKARÍ Tvær gerðir af hverabökuðum brauðum og yfir30 tegundir af öðrum grófum brauðum, ásamtfjölbreyttu úrvali af kökum. Getum bætt við okkur útsölustöðum. Sendum hvert á land sem er. HVERABAKARÍ, Heiðmörk 35 sími: 99—4179 [þróttafélög íþróttahópar SALIR fyrir t.d. ráðstefnur árshátíðir afmæli Getum boðið uppá lifandi tónlist gerum föst verðtilboð Framleiðslumaður: Pétur Sturlaugsson RISIÐ Veislu- og fundarsalir Hverfisgötu 105 Símar 29670 - 22781 74
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.