Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 15

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 15
NÍNA BJÖRG MAGNÚSDÓTTIR íslandsmeistari í fimleikum FÆÐINGARD. OG ÁR: I 13.04.1979 og HÆÐ: 151,7 sm í ÞYNGD: 38 kg AN NÁM: Er í 8. bekk í Víðistaðaskóla gar HVAÐ ÆTLARÐU AÐ VERÐA: I Fimleikakennari og gullsmiður > AF HVERJU FIMLEIKAR: Fer Skemmtileg íþrótt og góður félags- I skapur GJ' DRAUMASTÖKK: Araba flikk á I hestinum vö| AÐRAR ÍÞRÓTTAGREINAR: I Stunda enga aðra íþrótt en finnst ÁN gaman á skíðum I KÆRASTI: Enginn ÞÉI BEST VIÐ STRÁKA: Næstum allir I skemmtilegir VII HVAÐ ER GOTT VIÐ HAFNAR- Br« FJÖRÐ: Góður og fallegur bær EFTIRMINNILEGASTA AUGNA- BLIK ÚR FIMLEIKUNUM: Þegar ég varð íslandsmeistari 1992 TITLAR OG VIÐURKENNING- AR: Bjarkarmeistari 1991 og '92. Bikarmeistari 1991 og stigahæst. Unglingameistari '91 og '92. Ungl- Bikarmeistari 1991 og stigahæst. Unglingameistari '91 og '92. Ungl- ingameistari í 1. þrepi. íslandsmeist- ari 1992. Vann Framfarabikar Bjark- ar 1990 og kosinn íþróttamaður febrúar og inars 1992 hjá hafnfirska FLEYGUSTU ORÐ: Fimleikar,fjör og fimi SKEMMTILEGASTA FAG í SKÓL- ANUM: Matreiðsla því það er svo gaman að borða LEIÐINLEGAST: Að vaska upp ÁHUGAMÁL UTAN ÍÞRÓTTA: Ferðalög og veiöar HVAÐ LANGAR ÞIG í í JÓLA- GJÖF: í mjúkan pakka BESTA BÍÓMYND: Höndin sem vöggunni ruggar og Dansar við úlfa HVERS GÆTIRÐU SÍST VERIÐ ÁN: Matar HVAÐ MYNDURÐU TAKA MEÐ ÞÉR Á EYÐIEYJU: Nesti oggóðan vin HVAÐA ÞEKKTRI PERSÓNU VILDURÐU HELST KYNNAST: Brendu í Beverly Hills íþróttablaðinu HVERT STEFNIRÐU: Komast á heimsmeistaramótið FYRIRMYND: Aldrei haft neina AF HVERJU HÆTTA MARGAR FIMLEIKASTJÖRNUR ÞEGAR ÞÆR ERU ENN UNGAR: Erfiðogtímafrek HVAÐ GLEÐUR ÞIG MEST: Þegar ég stend mig vel í keppni og þegar ég eignast systkini '!;f- fe llllllÍglllÍ HVAÐ ER ÓMISSANDI: Fjöl- skyldan og stelpurnar sem ég æfi með EF ÞÚ YNNIR MILLJÓN í HAPP- DRÆTTI: Ég myndi gefa mömmu og pabba smá, kaupa mér föt og leggja afganginn inn í banka HVAÐ VÆRI ÞAÐ VERSTA SEM GÆTI KOMIÐ FYRIR ÞIG: Ef ég myndi lamast AF HVERJU ERT ÞÚ BEST í FIM- LEIKUM: Byrjaði ung að æfa og hef mikinn áhuga BORÐAR ÞÚ SVONA HOLLAN MAT: Já, ég borða næstum allan mat í HVERJU ERTU MESTUR KLAUFI: Baka pönnukökur HVAÐ HLÆGIR ÞIG: Krakkar með góðan húmor MOTTÓ: Að standa mig vel í öllu sem ég geri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.