Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Page 15

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Page 15
NÍNA BJÖRG MAGNÚSDÓTTIR íslandsmeistari í fimleikum FÆÐINGARD. OG ÁR: I 13.04.1979 og HÆÐ: 151,7 sm í ÞYNGD: 38 kg AN NÁM: Er í 8. bekk í Víðistaðaskóla gar HVAÐ ÆTLARÐU AÐ VERÐA: I Fimleikakennari og gullsmiður > AF HVERJU FIMLEIKAR: Fer Skemmtileg íþrótt og góður félags- I skapur GJ' DRAUMASTÖKK: Araba flikk á I hestinum vö| AÐRAR ÍÞRÓTTAGREINAR: I Stunda enga aðra íþrótt en finnst ÁN gaman á skíðum I KÆRASTI: Enginn ÞÉI BEST VIÐ STRÁKA: Næstum allir I skemmtilegir VII HVAÐ ER GOTT VIÐ HAFNAR- Br« FJÖRÐ: Góður og fallegur bær EFTIRMINNILEGASTA AUGNA- BLIK ÚR FIMLEIKUNUM: Þegar ég varð íslandsmeistari 1992 TITLAR OG VIÐURKENNING- AR: Bjarkarmeistari 1991 og '92. Bikarmeistari 1991 og stigahæst. Unglingameistari '91 og '92. Ungl- Bikarmeistari 1991 og stigahæst. Unglingameistari '91 og '92. Ungl- ingameistari í 1. þrepi. íslandsmeist- ari 1992. Vann Framfarabikar Bjark- ar 1990 og kosinn íþróttamaður febrúar og inars 1992 hjá hafnfirska FLEYGUSTU ORÐ: Fimleikar,fjör og fimi SKEMMTILEGASTA FAG í SKÓL- ANUM: Matreiðsla því það er svo gaman að borða LEIÐINLEGAST: Að vaska upp ÁHUGAMÁL UTAN ÍÞRÓTTA: Ferðalög og veiöar HVAÐ LANGAR ÞIG í í JÓLA- GJÖF: í mjúkan pakka BESTA BÍÓMYND: Höndin sem vöggunni ruggar og Dansar við úlfa HVERS GÆTIRÐU SÍST VERIÐ ÁN: Matar HVAÐ MYNDURÐU TAKA MEÐ ÞÉR Á EYÐIEYJU: Nesti oggóðan vin HVAÐA ÞEKKTRI PERSÓNU VILDURÐU HELST KYNNAST: Brendu í Beverly Hills íþróttablaðinu HVERT STEFNIRÐU: Komast á heimsmeistaramótið FYRIRMYND: Aldrei haft neina AF HVERJU HÆTTA MARGAR FIMLEIKASTJÖRNUR ÞEGAR ÞÆR ERU ENN UNGAR: Erfiðogtímafrek HVAÐ GLEÐUR ÞIG MEST: Þegar ég stend mig vel í keppni og þegar ég eignast systkini '!;f- fe llllllÍglllÍ HVAÐ ER ÓMISSANDI: Fjöl- skyldan og stelpurnar sem ég æfi með EF ÞÚ YNNIR MILLJÓN í HAPP- DRÆTTI: Ég myndi gefa mömmu og pabba smá, kaupa mér föt og leggja afganginn inn í banka HVAÐ VÆRI ÞAÐ VERSTA SEM GÆTI KOMIÐ FYRIR ÞIG: Ef ég myndi lamast AF HVERJU ERT ÞÚ BEST í FIM- LEIKUM: Byrjaði ung að æfa og hef mikinn áhuga BORÐAR ÞÚ SVONA HOLLAN MAT: Já, ég borða næstum allan mat í HVERJU ERTU MESTUR KLAUFI: Baka pönnukökur HVAÐ HLÆGIR ÞIG: Krakkar með góðan húmor MOTTÓ: Að standa mig vel í öllu sem ég geri

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.