Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 86

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 86
HEYRST HEFUR * .að CHRIS WADDLE, sem lék með Marseille um þriggja ára skeið, finnist BASILE BOLE skemmtilegasti Frakki sem hann hefur kynnst. Basi- le, sem er einn sterkasti og grófasti varnarmaður heims, er víst einstak- ur húmoristi og léttari í lund en aðrir Frakkar, segir Waddle. * .að DIEGO MARADONA var 73 kg þegar hann var dæmdur í keppn- isbann af FIFA en þyngdist í 87 kg þegar hann hafði það sem best í heimalandi sínu. Með hjálp lækna og næringarfræðinga léttist hann heil- mikið áður en hann hélt til Sevilla. * .að SALIH PORCA, sem hefur ákveðið að leika með nýliðum Fylkis í 1. deildinni í fótbolta, hefði fyrst boðið sig til Fram. Frammarar voru vissulega spenntir en ákváðu að spyrja Asgeir Sigurvinsson hvort honum litist á hann. Þegar Asgeir frétti að hann væri frá fyrrum lýð- veldi Júgóslavíu mun hann hafa sagt NEI TAKK! Kynni Ásgeirs af knatt- spyrnumönnum frá því landi eru víst ekki góð. *..að ARNAR GRÉTARSSON, landsliðsmaður í knattspyrnu úr Breiðabliki, hefði boðið sig til Fram og KR, en hvorugt liðið var víst til- Út er komin bókin SAGA LANDS- MÓTA UMFÍ 1909-1990 eftir Viðar Hreinsson, jón Torfason og Höskuld Þráinsson. Útgetendur eru Jóhann Sigurðsson og Sigurður Viðar Sig- mundsson. Bókin er að vissu leyti tímamótaverk fyrir sögu landsmóta UMFÍ því nöfn allra, sem hafa kepptá landsmótunum, eru í bókinni auk rúmlega 700 Ijósmynda. Fjallað er ítarlega um hvert landsmót, birt úrslit úr öllum keppnisgreinum og inn í frá- sögninafléttastskemmtileg viðtöl við ýmsa keppendur. Þúsundir íþrótta- mannaeru nafngreindar, allir myndír eru með myndatextum og nöfnum viðkomandi og sýnir það best þá búið að greiða honum þá upphæð sem hann fór fram á. Liðin sögðust geta greitt honum 450.000,- en ekki krónu meira. Það hefur sömuleiðis heyrst að ÍBV hafi verið tilbúið til þess að fjórfalda þessa upphæð! natni sem hefur verið viðhöfð við gerð bókarinnar. SAGA LANDS- MÓTA UMFÍer 544 bls. — stórglæsi- legt rit sem allir, sem hafa áhuga á sögu íþrótta á íslandi, verða að eign- ast. Bókin hefur hlotið lof gagnrýn- enda og segir m.a. í ritdómi í Morg- unblaðinu: „í bókinni eru dregnar upp margar skemmtilegar og ógleymanlegar lýsingar at' mönnum, viðureignum og afrekum. Þessar lýs- ingar eru oft svo lifandi að lesandinn getur tæpast slitið sig frá þeim." SAGA LANDSMÓTA UMFÍ1909- 1990 er ekki bara jólabók heldur bók sem mun standast tímans tönn. SAGA LANDSMÓTA UMFÍ1909-1990 FULLHUGAR A FIMBULSLÓÐUM - þættir úr Grænlandsfluginu eftir Svein Sæmundsson Bókin hefur að geyma frásagnir af merkum þætfi í ís- lenskri flugsögu. Um langt árabil hafa íslendingar stundað flug til Grænlands og áttu þar með ríkan þátt í að rjúfa einangrun þessara granna okkar í vestri. Oft voru aðstæður í Grænlandsfluginu ótrúlega erfiðar, ekki síst í sjúkraflugi þegar teflt var á tæpasta vað enda oft líf að veði. Margar frásagnir í bókinni taka öllum spennusögum fram. Þær eru ótrúlega magnað- ar en samt sannar. Þetta eru frásagnir af fullhugum sem létu sér það ekki fyrir brjósti brenna að fljúga á fimbulslóðir. Oft hékk líf þeirra á bláþræði en auðna réði að alltaf komu þeir heilir heim. FRÓDI BÓKA& BLAÐAÚTGÁFA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.