Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 21

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 21
Færi í Val ef.... Dreymdi um atvinnumennsku í fótbolta. Cuðjón Árnason erfyrirliði „Hafn- arfjarðarhraðlestarinnar" sem var á þvílíkri siglingu á síðasta keppnis- tímabili að hún linnti ekki látunum fyrr en þrír titlar voru komnir um borð. FH varð deildar-, íslands- og bikarmeistari í handbolta og mun keppnistímabilið líklega renna leik- mönnum liðsins seint úr minni. Á yfirstandandi keppnistfmabiIi hefur „hraðlestin" farið örlítið út af sporinu því liðið var slegið út úr bikarkeppn- inni af liði ÍBVog hefurtapað tveimur leikjum í deildinni. Þrátt fyrir það er lið FH án efa eitt af þremur bestu liðum 1. deildar og því líklegt til þess að halda íslandsbikarnum í Hafnar- firði — fjarri Haukahúsinu. Meistara- lið FH hefur þegar tryggt sér rétt til Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Gunnar Gunnarsson og Kristján Einarsson EG HEFÐI DREPIST þess að leika í átta liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða og satt best að segja er Evrópumeistaratitill alls ekki svo fjarri lagi — gangi allt upp. Hafnt'irðingarnir eiga því enn góða möguleika á því að upplifa enn eitt ógleymanlegt keppnistímabil. — Guðjón, er orðið eitthvað hált á sporum „Hafnarfjarðarhraðlestar- innar"? Hún hefur runnið aðeins til í vetur. „Nei, síður en svo. Bikarkeppnin er alltaf óútreiknanleg — þar getur allt gersteins og kom á daginn en við 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.