Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Page 21

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Page 21
Færi í Val ef.... Dreymdi um atvinnumennsku í fótbolta. Cuðjón Árnason erfyrirliði „Hafn- arfjarðarhraðlestarinnar" sem var á þvílíkri siglingu á síðasta keppnis- tímabili að hún linnti ekki látunum fyrr en þrír titlar voru komnir um borð. FH varð deildar-, íslands- og bikarmeistari í handbolta og mun keppnistímabilið líklega renna leik- mönnum liðsins seint úr minni. Á yfirstandandi keppnistfmabiIi hefur „hraðlestin" farið örlítið út af sporinu því liðið var slegið út úr bikarkeppn- inni af liði ÍBVog hefurtapað tveimur leikjum í deildinni. Þrátt fyrir það er lið FH án efa eitt af þremur bestu liðum 1. deildar og því líklegt til þess að halda íslandsbikarnum í Hafnar- firði — fjarri Haukahúsinu. Meistara- lið FH hefur þegar tryggt sér rétt til Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Gunnar Gunnarsson og Kristján Einarsson EG HEFÐI DREPIST þess að leika í átta liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða og satt best að segja er Evrópumeistaratitill alls ekki svo fjarri lagi — gangi allt upp. Hafnt'irðingarnir eiga því enn góða möguleika á því að upplifa enn eitt ógleymanlegt keppnistímabil. — Guðjón, er orðið eitthvað hált á sporum „Hafnarfjarðarhraðlestar- innar"? Hún hefur runnið aðeins til í vetur. „Nei, síður en svo. Bikarkeppnin er alltaf óútreiknanleg — þar getur allt gersteins og kom á daginn en við 21

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue: 7. tölublað (01.12.1992)
https://timarit.is/issue/408548

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

7. tölublað (01.12.1992)

Actions: