Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 77

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 77
Þing SÍL 19. ársþing Siglingasamband ls- lands var haldið 14. nóv. sl. Ari Bergmann Einarsson, sem verið hefur formaður undanfarin ár, gaf ekki kost á sér áfram en hann tilkynnti það reyndar á síðasta árs- þingi. Valdimar Karlsson var kosinn formaður í hans stað. Stefán Kon- ráðsson, aðst.framkvst. ISI, mætti á þingið f.h. framkvæmdastjórnar ISI og flutti kveðjur stjórnar. Katrín Gunnarsdóttir. Schram, forseti ÍSÍ, Svein Áka Lúð- víksson gullmerki ÍSÍ en hann var fyrsti formaður Borðtennissam- bandsins. Pá voru nokkrir aðilar sæmdir silfurmerki BTI. Þessir voru sæmdir silfurmerki BTÍ, talið f.v.: Sigurður Magnússon, Albrecht Ehman, Gunnar Finnbjörnsson, Hjálmar Aðalsteinsson, Stefán Konráðsson, Hjálmtýr Hafsteinsson og Ellert B. Schram. Þá voru þeir Friðjón B. Friðjóns- son og Gísli Halldórsson einnig sæmdir silfurmerki BTÍ. Handbók ÍSÍ Fyrirhugað er að gefa út Handbók ÍSÍ í janúar nk. í henni verða upplýs- ingar um forystumenn í öllum félög- um og deildum ásamt stjórn og nefndum ÍSÍ. Þá er fyrirhugað að hafa einnig í bókinni upplýsingar um Kurling Kurling er ný íþrótt á islandi sem stunduð er á ís og upprunnin í Skot- landi. Á síðasta ári gerðist ÍSi aðili að alþjóðasamtökunum og skipaði um leið sérstaka nefnd til að fara með málefni þessarar nýju íþróttagreinar hér á landi. Nú hefur nefndin gefið út kynningarbækling um íþróttina og er hægt að fá hann á skrifstofu ÍSÍ fyrir þá sem þess óska. Bæklingurinn er ókeypis. helstu mót á vegum héraðs- og sér- sambanda á árinu 1993. Því viljum við hvetja alla sambandsaðila til að láta okkur vita ef breytingar hafa orðið á formönnum félaga og deilda frá því að starfs- og kennsluskýrslum var skilað inn. Þing TSÍ Ársþing Tennissambands íslands var haldið 31. okt. sl. í húsakynnum ÍSÍ. Steindór Ólafsson var kjörinn for- maður TSI og tók hann við af Páli KURLING NÝ ÍÞRÓTT Á ÍSLANDI Árið 1991 gerðist íþróttasamband íslands aðili að Alþjóðasamtökum KURLING fyrir íslands hönd. Kurling (curling) sem er upprunnið í Skotlandi á 16. öld er heillandi íþrótt við allra hæfi. Stefánssyni. Katrín Gunnarsdóttir, rit- ari ÍSÍ, var þingforseti og flutti kveðjur framkvæmdastjórnar ÍSÍ. 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.