Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Side 77

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Side 77
Þing SÍL 19. ársþing Siglingasamband ls- lands var haldið 14. nóv. sl. Ari Bergmann Einarsson, sem verið hefur formaður undanfarin ár, gaf ekki kost á sér áfram en hann tilkynnti það reyndar á síðasta árs- þingi. Valdimar Karlsson var kosinn formaður í hans stað. Stefán Kon- ráðsson, aðst.framkvst. ISI, mætti á þingið f.h. framkvæmdastjórnar ISI og flutti kveðjur stjórnar. Katrín Gunnarsdóttir. Schram, forseti ÍSÍ, Svein Áka Lúð- víksson gullmerki ÍSÍ en hann var fyrsti formaður Borðtennissam- bandsins. Pá voru nokkrir aðilar sæmdir silfurmerki BTI. Þessir voru sæmdir silfurmerki BTÍ, talið f.v.: Sigurður Magnússon, Albrecht Ehman, Gunnar Finnbjörnsson, Hjálmar Aðalsteinsson, Stefán Konráðsson, Hjálmtýr Hafsteinsson og Ellert B. Schram. Þá voru þeir Friðjón B. Friðjóns- son og Gísli Halldórsson einnig sæmdir silfurmerki BTÍ. Handbók ÍSÍ Fyrirhugað er að gefa út Handbók ÍSÍ í janúar nk. í henni verða upplýs- ingar um forystumenn í öllum félög- um og deildum ásamt stjórn og nefndum ÍSÍ. Þá er fyrirhugað að hafa einnig í bókinni upplýsingar um Kurling Kurling er ný íþrótt á islandi sem stunduð er á ís og upprunnin í Skot- landi. Á síðasta ári gerðist ÍSi aðili að alþjóðasamtökunum og skipaði um leið sérstaka nefnd til að fara með málefni þessarar nýju íþróttagreinar hér á landi. Nú hefur nefndin gefið út kynningarbækling um íþróttina og er hægt að fá hann á skrifstofu ÍSÍ fyrir þá sem þess óska. Bæklingurinn er ókeypis. helstu mót á vegum héraðs- og sér- sambanda á árinu 1993. Því viljum við hvetja alla sambandsaðila til að láta okkur vita ef breytingar hafa orðið á formönnum félaga og deilda frá því að starfs- og kennsluskýrslum var skilað inn. Þing TSÍ Ársþing Tennissambands íslands var haldið 31. okt. sl. í húsakynnum ÍSÍ. Steindór Ólafsson var kjörinn for- maður TSI og tók hann við af Páli KURLING NÝ ÍÞRÓTT Á ÍSLANDI Árið 1991 gerðist íþróttasamband íslands aðili að Alþjóðasamtökum KURLING fyrir íslands hönd. Kurling (curling) sem er upprunnið í Skotlandi á 16. öld er heillandi íþrótt við allra hæfi. Stefánssyni. Katrín Gunnarsdóttir, rit- ari ÍSÍ, var þingforseti og flutti kveðjur framkvæmdastjórnar ÍSÍ. 77

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.