Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 48

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Blaðsíða 48
Háskóli íslands * Námsbraut í sjúkraþjálfun * B.S. verkefni KÖRFUKNATTLEIKUR RANNSÓKN Á EÐLI OG ORSÖKUM MEIÐSLA í FJÓRUM BOLTAÍÞRÓTTUM Á ÍSLANDI Þá er komiö að síðasta hluta loka- verkefnis Jóhönnu Katrínar Krist- jánsdóttur og Kristínar Briem sem heitir: Rannsókn á eðli og orsökum meiðsla í fjórum boltaíþróttum á ís- landi. Það eru niðurstöður spurn- inga sem voru lagðar fyrir körfu- boltamenn sex kvennaliða og sex karlaliða í lok keppnistímabilsins 1"1. .y , L Bandaríkjamaðurinn James Nai- smith er frumkvöðull körfuknatt- leiksíþróttarinnar en það var árið 1891 sem hann stuðlaði að þessari tómstundaíþrótt án návígis. Körfu- knattleikur var fyrst leikinn í Massa- chusetts 1894 en síðan hefur íþróttin breiðst út og er orðin ein af vinsæl- ustu liðsíþróttum íheimi. Meiðslum, tengdum íþróttinnt, hefur fjölgað hratt frá fyrri hluta sjöunda áratug- arins jafnhliða auknum áhuga, iðk- endafjölda og meiri hæð og tækni leikmanna (Sitorius og ‘ Kwikkel, 1990). Körfuknattleikur, sem er nú iðkað- ur á Islandi, skaut hér rótum á árun- um 1945-'51 (Gils Guðmundsson, 1987). Fyrsta íslandsmótið var haldið árið 1952 og fyrsti landsleikur háður gegn Dönum sjö árum síðar. Körfu- knattleikssamband Islands var stofn- að 29. janúar 1961. Áhugi íslendinga á íþróttinni var almennt lítill fram til 1975 en það ár komu fyrstu erlendu leikmennirnir til landsins. íþrótta- samband íslands (ÍSÍ) var með 5.818 virka körfuknattleiksiðkendur skráða 1990 en undanfarin ár hefur íslensk- ur körfuknattleikur ekki verið mjög hátt skrifaður. Karlalandsliðið hefur þó verið að sækja í sig veðrið og stendur nú jafnvel framar landsliðum Dana og Norðmanna. A-landslið kvenna hefur einnig átt undir högg að sækja og hefur verið, eins og karla- landsliðið, í hópi C-þjóða. Ýmist er leikið á dúk eða parketi. Á leikskýrslu mega vera 10-12 leik- menn og leyfist að skipta leikmönn- um inn/út að vild. Leiktfmi er 2x20 mínútur, með 10 mín. leikhléi milli hálfleikja, auk leikhléa sem tilheyra leiknum. Úrslit ráðast af skoruðum stigum. í körfuknattleik felst hröðun, hraðaminnkun, stökk og návígi sem gefa oft tilefni til áverka. Körfuknatt- leikur er nú návígisíþrótt og krefst líkamsburðar (hæð, þyngd), hraða, ^^^W^tyrks, lipurðar, andlegs sem líkamlegs jafnvægis, auk samhæfing- ar augna og handa. Þegar könnunin vargerð komu eft- irtaldar niðurstöður í Ijós: Meðalald- ur karla í körfuknattleik var 23,4 ár en 21,7 ár hjá konunum. Meðalhæð karla var 188,7 sm en 170,3 sm hjá konunum. Meðalþyngd karla var IV. HLUTI Jóhanna Katrín Kristjánsdóttir Kristín Briem 83.2 kg en 62,5 kg hjá konunum. Undirbúningstímabil karla stóð yfir í 8,7 vikur en 5,8 vikur hjá konunum. Meðalæfingafjöldi á viku var 4,3 hjá körlunum en 3,8 hjá konunum. Með- allengd æfinga hjá körlunum var 98.3 mín. en 81 mín. hjá konunum. Á keppnistímabilinu æfðu karlarnir að meðaltali 4,7 sinnum í viku en kon- urnar 3,3 sinnum. Meðallengd æf- inga þá var 95 mín. hjá körlunum en 82,5 hjá konunum. TÍÐNI MEIÐSLA Fleiri karlar (75%) en konur (51%) sögðu meiðsli hafa háð sér á tímabil- inu (p< 0,05). Fjöldi meiðsla, sem HÁÐU LEIKMÖNNUM á tímabilinu 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.