Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Side 21

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Side 21
Færi í Val ef.... Dreymdi um atvinnumennsku í fótbolta. Cuðjón Árnason erfyrirliði „Hafn- arfjarðarhraðlestarinnar" sem var á þvílíkri siglingu á síðasta keppnis- tímabili að hún linnti ekki látunum fyrr en þrír titlar voru komnir um borð. FH varð deildar-, íslands- og bikarmeistari í handbolta og mun keppnistímabilið líklega renna leik- mönnum liðsins seint úr minni. Á yfirstandandi keppnistfmabiIi hefur „hraðlestin" farið örlítið út af sporinu því liðið var slegið út úr bikarkeppn- inni af liði ÍBVog hefurtapað tveimur leikjum í deildinni. Þrátt fyrir það er lið FH án efa eitt af þremur bestu liðum 1. deildar og því líklegt til þess að halda íslandsbikarnum í Hafnar- firði — fjarri Haukahúsinu. Meistara- lið FH hefur þegar tryggt sér rétt til Texti: Þorgrímur Þráinsson Myndir: Gunnar Gunnarsson og Kristján Einarsson EG HEFÐI DREPIST þess að leika í átta liða úrslitum Evrópukeppni meistaraliða og satt best að segja er Evrópumeistaratitill alls ekki svo fjarri lagi — gangi allt upp. Hafnt'irðingarnir eiga því enn góða möguleika á því að upplifa enn eitt ógleymanlegt keppnistímabil. — Guðjón, er orðið eitthvað hált á sporum „Hafnarfjarðarhraðlestar- innar"? Hún hefur runnið aðeins til í vetur. „Nei, síður en svo. Bikarkeppnin er alltaf óútreiknanleg — þar getur allt gersteins og kom á daginn en við 21

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.