Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Side 29

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Side 29
 Líf og störf Rósu Ingólfsdóttur Eftir Jónínu Leósdóttur. Rósa Ingólfsdóttir er orðin þjóðsaga í lifanda lífi. Hún hef- ur haft kjark til þess að segja skoðanir sínar á mönnum og málefnum hispurslaust og oft hefur hún valdið bæði úlfaþyt og pilsaþyt fyrir bragðið. I bókinni, þar sem Rósa segir frá óvenjulegu lífshlaupi sínu, dregur hún ekkert undan. Hún fjallar um feril sinn sem leik- kona, söngkona, myndlistar- maður og sjónvarpskona. Harmur, ást og erfið lífsbar- átta koma einnig við sögu svo og samferðarmenn sem Rósa segir álit sitt á án þess að draga nokkuð undan. Og álit sitt lætur Rósa óhikað í ljós, hvort heldur er á kyn- lífi og körlum, konum og kökum, kommum og krötum, læknum og lyfj- um. Umfram allt; Rósa Ingólfsdóttir kemur til dyranna eins og hún er klædd! Góð bók frá Fróða FRÓÐI BÓKA & BLAÐAÚTGÁFA

x

Íþróttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.