Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Page 47

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Page 47
i PUNTROFUR OG POTTORMAR eftir Helgu Möller Puntrófur og pottormar eru, þrátt fyrir allt, ósköp venju- legir krakkar sem gætu átt heima við götuna þína. Lísa og vinir hennar búa við Fjörugötu. Ýmislegt skemmti- legt drífur á daga krakkanna og ekki vantar ímyndun- araflið. Það gerist margt á einu sumri, hvort sem það er í sumarbústaðaferð eða í fjöruleikjum. Það er líka hægt að trúlofast þótt maður sé ungur og ef ekki er farið varlega geta sumir leikir endað á slysadeildinni. Þetta er fyrsta bók HELGU MÖLLER. Bráðskemmti- leg saga um uppátektarsama krakka, sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna, en samt er allt í góðu, eins og þau segja gjarnan. Góð bók frá Fróða FRÓDI BOKA & BLAÐAUTGAFA Sigmundur Ó. Steinarsson Saga Evrópukeppni landsiiða í knattspyrnu 958-1992 ®,ls" ut 0anmöri(i Svíþjóð FRODI BÓKA& BLAÐAÚTGÁFA EM Saga Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu 1958-1992 eftir Sigmund O. Steinarsson blaðamann I bókinni rekur höfundur merka sögu Evrópukeppn- innar í knattspyrnu. Hann segir frá eftirminnilegum leikjum í keppninni og fræknum knattspyrnugörpum sem sett hafa svip sinn á keppnina allt frá því að hún hófst árið 1958 til úrslitakeppninnar í sumar þar sem Danir komu, sáu og sigruðu í orðsins fyllstu merk- ingu. Itarlega er fjallað um þátttöku íslendinga í keppninni og bókin hefur einnig að geyma öll úr- slit keppninnar að því ógleymdu að 150 af bestu knattspyrnumönnum Evrópu koma við sögu. Góð bók frá Fróða

x

Íþróttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.