Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 51

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Qupperneq 51
litið er á tíðni meiðsla sem valda FJARVERU. Þetta mætti að hluta til skýra með hærri tíðni fingurmeiðsla hjá konum sem valda hugsanlega minni fjarveru en aðrar tegundir meiðsla sem karlar verða frekar fyrir. VARNIR, MEÐFERÐ, ÁRANGUR Sýnt het'ur verið íram á að PLÁSTR- UN geti komið í veg fyrir einhvern fjölda ökklatognana (Colliander 1986) en Yde og Nielsen (1988) telja að fyrirbyggjandi plástrun sé aðeins raunhæf á endurhæfingartímabilinu og að sérstakar ÖKKLASPELKUR séu dýr lausn. Reyna mætti sérþjálfun á jafnvægisbretti. Algengast var að leikmenn notuðu plástrun eða hita- hlíf TIL VARNAR ENDURTEKNUM MEIÐSLUM. Athygli vekur stór hluti meiðsla (42,5%) þar sem meðferð leiddi til batnaðar en ekki til fullkomins bata. Trúlegt er að leikmenn fari of snemma af stað eftir meiðslin og gefi sér í mörgum tilfellum ekki tíma til þess að ná fullkomnum bata. Ekki krefjast öll meiðsli hvíldar en sum gera það að verkum að leikmönnum, sem spila þrátt fyrir meiðslin, er hætt- ara við endurteknum eða alvarlegri meiðslum. Það er nokkuð merkilegt hversu fáar konur (tæp 40%) miðað við karla (83%) telja sig hafa greiðan AÐGANG AÐ SJÚKRAÞJÁLFUN. Ein skýring er hugsanlega sú að hlutfalls- lega fleiri karlmenn en konur verða fyrir meiðslum og komast þá líklega fleiri karlar í kynni við sjúkraþjálfara sem þeir telja sig geta leitað til aftur. Einnig mætti hugsa sér að betur sé Um helmingur leikmanna fannst styrktarþjálfun of lítil á undirbún- ings- og keppnistímabilinu. stutt við karlaliðin innan körfuknatt- leiksdeildanna og betur sé litið eftir því að þeir leiti sér meðferðaren ger- ist hjá kvennaliðunum. MAT LEIKMANNA Á ÞJÁLFUN Um helmingi allra leikmanna, karla og kvenna, fannst STYRKTAR- ÞJÁLFUN of lítil eða allt of lítil á UNDIRBÚNINGS- OG Á KEPPNIS- TÍMABILI. Þetta er mjög stór hópur, sem dreifist nokkuð jafnt á flest liðin, og þetta viðhorf ætti að vekja þjálfara íslensks körfuknattleiks til umhugs- unar. Sláandi stór hópur KVENNA (úr öllum liðum) taldi þjálfun almennt ábótavant á undirbúningstímabilinu. Hugsanlegt er að þær geri meiri kröf- ur en karlarnir en trúlegra er að ein- hverra hluta vegna sé ekki hugað jafn vel að undirbúningi fyrir tímabilið hjá konum og gert er hjá körlum. Behiasí íslenska karlalandsliöiö í handknattleik notar eingöngu Rehband hitahlífar __ h|ffjr ^styöurSS Trönuhrauni 8 220 Hafnarfirði Sími 91-652885 Opið frá 8 til 17 ifcSTVÐ VISSIRÞU... * ..að í Bandaríkjunum gerist það í 15% tilvika að sálfræðingar og sjúklingar þeirra eigi í ÁSTAR- SAMBANDI — meðan á með- ferðinni stendur. í sjö ríkjum Bandaríkjanna telst þetta nú glæpur og fleiri ríki fylgja-vænt- anlega í kjölfarið hvað það varð- ar. * ..að hættan á því að fá HÚÐ- KRABBAMEIN er mun meiri ef þú stundar Ijósaböð (sólbaðsstof- ur) en venjuleg sólböð (utan- húss). * ..að mikilvægasta næringin er VATN. Æskilegast er að drekka 6-8 vatnsglös á dag og hætta vit- anlega öllu kókþambi. * ..að ensku landsliðsmennirnir í knattspyrnu CHRIS WADDLE og GLENN HODDLE, sem léku í Frakklandi, hafa sungið saman inn á tvær plötur. Fyrri platan hafði að geyma lagið DIMOND LIGHTS og seldist í 100.000 ein- tökum en síðari platan, með lag- inu WE'VE GOT A FEELING, er ekki enn komin í búðir. * ..að dauðsföll meðal KRIKK- ETLEIKARA eru tíðari en meðal BOXARA! * ..að MARADONA hefði feng- ið 2,4 milljónir íslenskra króna fyrir að leika innanhússfótbolta í tíu mínútur á hverjum laugardegi fyrir sjónvarpsstöð í Argentínu á meðan hann dvaldi þar síðastlið- ið sumar. * ..að MARK WALTERS, knatt- spyrnustjarnan í Liverpool, heitir fullu nafni Mark EVERTON Wal- ters. Eins og allir vita er Everton hitt stórliðið sem er í borginni Liverpool. * ..að varamarkvörður Barcel- ona, Jesus Mariano Angoy, er tengdasonur Hollendingsins Johans Cruff, framkvæmdastjóra Barcelona? Hann hlýtur nú að fara að komast í liðið. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.