Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.12.1992, Síða 52

Íþróttablaðið - 01.12.1992, Síða 52
MAGNÚS VER MAGNÚSSON, NÆST- STERKASTI MAÐUR HEIMS Ertu búinn að kaupa þér afrísk-íslenska orðabók, Magnús? „Ég segi það kannski ekki en það er alveg rétt að þessi mál voru íathugun hjá mér. Nokkrir aðilar hafa viðrað þessa hugmynd við mig og mína um- boðsmenn erlendis. Ástæða þessa er fyrst og fremst sú að það er nákvæm- lega ekkert gert til þess að halda ís- lenskum afreksmönnum við efnið hér á landi. Og skiptir þá engu um hvaða íþróttagrein er að ræða. Ef við tökum Geoff Capes, kúluvarpara og kraftajötun, sem dæmi er hann orð- inn stóreignamaður í dag. Þaðerein- faldlega vegna þess að honum hafa hlotnast margvíslegir styrkir, auglýs- og þá stóðtil aðégfæri ÍKRogégvar búinn að tala við þjálfarann sem er Tékki. Þegar ég var á leiðinni heim í nóvember í fyrra var hann úti og gat ekki gengið frá þessu máli og ég gat ekki beðið eftir að hann kæmi til landsins svo að ég gekk frá samningi við Val. Ég er ekki að skipta um félög fyrir peningana. Ég er útlendingur á Islandi og ég verð að komast af. Ég á góða vini á Selfossi, hjá FH og Val. Það er gott að breyta til svo maður eignist nýja vini. Ég hef ekki fundið fyrir því að menn treysti mér verr vegna þessara tíðu félagaskipta. Ég fæ ekki mikla peninga fyrir að skipta yfir í KR og ég vil ekki gefa það upp hvað ég fæ greitt frá þeim. Núna er komið þannig skattakerfi á íslandi að það getur hver sem er séð hvað ég hef í laun með því að líta á skattana. KR borgar fyrir mig húsaleigu og það er verið að reyna að útvega mér góða vinnu en það er erfitt núna á íslandi því atvinnuleysi er mikið. Éger búinn að sækja um íslenskan ríkisborgara- rétt og er núna að bíða eftir honum." Izudin Dervic knattspyrnumaður Með hvaða félagi ætlar þú að leika sumarið 1994? (Izudin Dervic ætlar að leika með KR næsta sumar og er það fjórða félagið hans á fjórum ár- um!) „Ég verð alveg örugglega hjá KR sumarið 1994. Við höfum rætt um að gera tveggja ára samning en það er ekki búið að skrifa undir neitt ennþá. Ætli það verði ekki gert í janúar. Það er rétt hjá þér að ég hef skipt oft um félag en það hefur ekki verið vegna peninganna, alls ekki. Það eru ein- hverjir peningar í íslensku knatt- spyrnunni enekki miklir. Þegarégfór frá Selfossi langaði mig til að spila í 1. deild ogfór í FH Mér leiðekki vel þar Izudin Dervic. (Magnús sagði síðastliðið sumar að til greina kæmi að hann keppti undir merkjum S-Afríku á næstu árum til þess fá almennilega styrki). A LIIMUIMIMI Magnús Ver í öruggum höndum. ingatekjur hans hafa verið gríðarleg- ar og svo mætti lengi telja. Á næstunni er frekar lítið um að vera hjá mér og dauðasti tíminn í þessari íþrótt er framundan. Stað- reyndin er líka sú að manni er ekki boðið á öll mót. Þessir ríku og frægu jaxlar í greininni eru ekki ýkja hrifnir af því að fá stöðugt unga og fríska menn á móti sér sem geta ógnað titl- um þeirra og þar með fengið sneið af peningakökunni." 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Íþróttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.