Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 4

Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 4
Efnisvfirlit Inga Lára Þórisdóttir er fyrirliði hins sigursæla meistaraflokks Víkings í handbolta sem stefnir að því að hampa íslandsbikarnum þriðja árið í röð. í léttu spjalli við ÍÞRÓTTA- BLAÐIÐ segir Inga Lára frá keppnis- ferlinum, möguleikum annarra liða á íslandsmótinu, landsliðsmálunum, strákamálunum og hvenær og af hverju hún klæðist gallabuxum. Inga Lára er hugsanlega að leika sitt síð- asta keppnistímabil á íslandi, í bili, því hún hefur sett stefnuna á Noreg. Daníel Jakobsson er íþróttamaður sem hefur staðið óvenju lengi utan geisla kastljóssins þótt hann sé einn af fremstu íþróttamönnum landsins. Hann hefur haldið til í Svíþjóð und- anfarin ár til þess að geta helgað sig íþrótt sinni — skíðagöngu og er hann þegar kominn í fremstu röð í heimin- um í sínum aldursflokki. Daníel er áræðinn, hispuslaus, hreinskilinn og umfram allt skemmtilegur í viðtali við íþróttablaðið. Hann setur stefn- una á toppinn en ætlar að gefa sér nokkur ár til þess að ná settu marki. 32-36 DANIEL íslandsmótið í körfubolta, VISA- deildin, er hafið og sjá margir fram á spennandi keppni í 1. deild karla og kvenna. Keflvíkingar, sem hafa borið höfuð og herðar yfir andstæðinga sína í báðum deildum undanfarin ár, virðast ekki eins sterkir og áður og gefur það öðrum liðum byr undir báða vængi. Ljóst er að ný I ið eru að koma sterk upp í körfunni og nægir þar að nefna KR í kvennaboltanum og Skallagrím í karlaboltanum. Is- landsmótið verður líklega með lífleg- asta móti í vetur og nær spennan væntanlega hámarki í úrslitakeppn- innj^ 40-45 UBOLTl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.