Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 10

Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 10
Bjarki í góðum félagsskap stuðningsmanna IA fyrir Evrópuleikinn gegn Feyenoord. LEYFT Á ÆFINGUNUM BJARKI GUNNLAUGSSON, leikmaður Feyenoord í Hollandi, hefur verið frá keppni vegna meiðsla í rúmt ár en er á góðri leið með að ná fyrri styrk Texti og myndir: Þorgrímur Þráinsson Þeir knattspyrnumenn, sem ís- lendingar binda hvað mestar vonir við í framtíðinni, eru Skagatvíbur- arnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssyn- ir, leikmenn Feyenoord í Hollandi. Arnar hefur þegar leikið nokkra leiki með A-liðinu en Bjarki hefur átt við þrálát meiðsli að stríða frá upphafi sumars 1992. Þrátt fyrir að hafa leik- ið flesta leiki ÍA í 1. deild það ár æfði hann lítið vegna meiðslanna en spar- aði kraftana fyrir leikina. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ hitti Bjarka að máli fyrir leik Feyenoord og ÍA í Evrópukeppni meistaraliða íloksept- ember en Arnar var hins vegar að undirbúa sig fyrir átökin gegn Skaga- mönnum. „Mér stóð ekki á sama þegar ég vaknaði eftir uppskurðinn hér í Hol- landi," segir Bjarki og kímir aðspurð- ur um meiðslin sem hafa hrjáð hann. „Ég átti við meiðsli í nára að stríða en skurðurinn var það ofarlega að ég hélt þeir hefðu tekið botnlangann eða skorið mig við kviðsliti. Lækn- arnir sögðust vera mjög ánægðir með uppskurðinn en þegar ég tók engum framförum næstu vikurnar leitaði ég álits annars læknis. Sá sagði að ég væri með klemmda taug í bakinu sem orsakaði eymsli í náranum. Hann sagði sömuleiðis að einn góð- an veðurdag fengi ég fullan bata en hann gat ekki sagt hversu langan tíma það tæki. Þegar ég var á æfingu með 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.