Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 27

Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 27
Pétur Ormslev. Pétur Ormslev, fyrrum leik- maður og þjálfari Fram (Pétur gat ekkert leikið í sumar vegna meiðsla) Er þjálfun í sigtinu, Pétur? „Ég er alla vega hættur að spila. Það er nokkur Ijóst. Annað hnéð hef- ur neitað að starfa eðlilega og þess vegna er boltaspark úr sögunni. Jú, þjálfun kemurtil greinaen hvortslíkt er á döfinni á næsta tímabili get ég ekki sagt til um. Vissulega myndi ég skoða tilboð sem bærust." HEYRST HEFUR *...að ísíðasta EUROTIPS potti hafi aðeins komið fram tveir seðlar með öllum 14 leikjunum réttum. Annar seðillinn kom fram á Islandi en hinn í Svíþjóð. Hvorki Danir né Austurríkismenn fundu seðil með 14 leikjum réttum. íslenska seðil- inn átti Keflvíkingur en seðilinn, sem kom fram í Svíþjóð, átti ís- lenskur námsmaður í Lundi. Það voru því tveir íslendingar sem skiptu með sér rúmum 17 milljón- um þótt þeir hafi tippað hvor í sínu landi. *...að eftir að Keflvíkingurinn vann rúmar 8,7 milljónir í Eurotips hafi getraunasala margfaldast í Vallar- húsinu í Keflavík. Þar selja þeir einnig svokölluð Hlutabréf í getra- unakerfum og seldu þeir yfir 200 bréf á 500 kr stykkið, næstu helgi á eftir. *...að þegar Ungmennafélagið á Dalvík setti upp gervihnattabúnað fyrir SKY SPORT, og hóf þar með beinar útsendingarfrá Englandi, hafi 80 manns mætt og horft á Man. Utd.- Arsenal. Það er meira en tvöf- alt fleiri áhorfendur en sáu landsleik íslands og Luxemborgar í sumar — ef miðað er við fjölda íbúa. Hver segir að enginn hafi áhuga á ensku knattspyrnunni. *...að sama sunnudag hafi nær 300 manns mætt í kaffiteríu ÍSÍ í Laugar- dal til að sjá sama leik. Margir urðu frá að hverfa en þeir, sem eftir sátu, sáu ekki mikið fyrir margnum. I dag eru þeir hjá ÍSÍ betur undirbúnir fyrir slíkan fjölda og þangað geta fót- boltaáhugamenn nú komið og séð beinar útsendingar á Sky Sport alla sunnudaga og mánudaga. Einnig verður fljótlega hægt að sjá toppleiki frá Ítalíu á sunnudagskvöldum. Það verður því mögulegt að sjá 5 beinar útsendingar frá toppfótbolta yfir helgi í Laugardalnum. ÞÓRSHAMAR Frábærir þjálfarar! Besta æfingaaðstaða landsins! m- Alltaf ný námskeið 1 gangi! Upplýsingar í síma 14003 KARATEFÉLAGIÐ ÞÓRSHAMAR BRAUTARHOLTI 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.