Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 32

Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 32
— Rætt við huldumanninn og skíðagöngugarpinn Daníel Jakobsson GERA PRESTSSYNIR SVONA? Hvernig tilfinning ætli það sé að fórna öllu fyrir íþrótt sína en fá aldrei þá viðurkenningu sem maður á skilið? Verða þess í stað aðhláturs- efni íslensku þjóðarinnar, þrátt fyrir að hafa hlotið mikið lof á erlendri grundu og teljast með þeim efnileg- ustu í sinni íþróttagrein? Daníel Jakobsson ertvítugur ísfirð- ingur og langbesti skíðagöngumaður landsins um þessar mundir. Enginn annar göngugarpur kemst með tærn- ar þarsem Daníel hefur hælana, jafn- vel þótt hann sé á gönguskíðum. Daníel hefur nýlokið þriggja ára námi í skíðamenntaskóla í Svíþjóð þar sem hann stundaði íþrótt sína af kappi við bestu hugsanlegu aðstæður — með bestu göngugörpum Svíþjóð- ar. Hann fékk alþjóðalegan Ólymp- íustyrk til að getaeinbeitt sér að íþrótt sinni og hefur náð mjög góðum ár- angri á mótum í Svíþjóð, þykir einn efnilegasti skíðagöngumaðurinn þar um slóðir. Þrátt fyrir það hefur farið undarlega lítið fyrir þessum geð- þekka pilti í íslenskum fjölmiðlum, hann virðist vera týndur og tröllum gefinn! Daníel varð yfirburðasigur- Texti: Þorsteinn Gunnarsson Myndir: Hreinn Hreinsson vegari á síðasta skíðalandsmóti og rósina íhnappagatiðfékkhann þegar hann sigraði heimsmeistara unglinga í 30 km göngu á stórmóti í Noregi í apríl síðastliðnum. Þótt skíðaíþróttin sé mjög vinsæl íþrótt meðal íslendinga er skíða- ganga sú tegund skíðaíþrótta sem á ekki upp á pallborðið hjá landanum, enda aðstæðurtil iðkunar hennar hér á landi fremur takmarkaðar. 32
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.