Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 33

Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 33
Daníel er vel ættaður, sonur Jak- obs Hjálmarssonar Dómkirkjuprests og Auðar Daníelsdóttur og er yngstur þriggja bræðra. Hann fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1973 og varð því tvítugur á árinu. Hann bjó á Seyðis- firði fyrstu fjögur ár ævinnar en það- an flutti hann til ísafjarðar þar sem hann komst í kynni við skíðagöng- una. Frá tólf ára aldri hefur hann stefntað því, leyntog Ijóst, að komast í röð fremstu skíðagöngumanna í heiminum. Daníel lítur mjög göngumanns- lega út, er grannur og spengilegur og myndarlegur pilturen því miður, fyrir íslensk fljóð, hefur sænskri skíða- konu tekist að klófesta hann. Daníel er lýst sem miklum keppnismanni með ódrepandi sjálfstraust, vel gefn- um, svolítið dulum en kjarnyrtum, hugrökkum og mjög meðvituðum pilti. Bræður hans, Óskar og Þórir, eru miklir áhugamenn um skíða- göngu og Óskar er reyndar núver- andi Reykjavíkurmeistari í þeirri grein! Á ísafirði fetaði Daníel í fótspor eldri bræðra sinna í orðsins fyllstu merkingu. Hann fór að elta þá upp brekkurnar og síðan í göngubrautirn- ar en á 8. aldursári byrjaði hann að æfa skíðagöngu fyrir alvöru. „Þá voru svigbrautirnar komnar svo hátt upp í brekkuna og orðið svo bratt að ég þorði ekki lengur niður," segir Daníel þegar hann rifjar upp fyrstu ár ferils síns. „Ég var líka að leika mér í fótbolta á sumrin en skíðin voru mitt helsta áhugamál. Fyrst var þetta auðvitað aðallega leikur og það ríkti gífurlegur áhugi á þessum árum. Við vorum milli 20 og 30 strákar á æfingum en nú erum við bara þrír eftir sem æfum af einhverju viti. Auk 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.