Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1993, Blaðsíða 46

Íþróttablaðið - 01.10.1993, Blaðsíða 46
ARKÓ — Nýir gönguskór á markaðnum Heildverslunin E.G. Stórhöfða býður í fyrsta sinn upp á glæsilega og vandaða gönguskó frá ARKÓ sem er dótturfyrirtæki Lottó. Fyrirtækið not- færirsér þekkingu sína íframleiðslu á íþróttaskóm og framleiðir nú fjöl- margar tegundir af ARKÓ göngu- skóm — háum og lágum. Skórnir, sem eru vitanlega vatnsheldir, eru úr rúskinni og hentugir við ýmsar að- stæður — hvortsem umfjallgöngu er að ræða eða almenna útiveru. Sólinn er mjúkur og skórnir þægilegir enda er um fyrsta flokks gönguskó að ræða. Að þessu sinni býður E.G. upp á 7 tegundir af ARKÓ skóm í flestum stærðum en útsölustaðir heildversl- unarinnar E.G eru eftirtaldir: Hag- kaup Kringlunni, Útilíf Glæsibæ, Sportmaðurinn Lóuhólum, Akrasport Akranesi, Trimmið Klapparstíg, Að- albúðin Siglufirði, Krummafótur Eg- ilsstöðum, Skóbúð Selfoss, Staðar- kjör Grindavík, Skóbúð Húsavíkur og Vöruhús KEA Akureyri. AHEIMAVELLI Úr einu í annað * Það kom ekki mörgum á óvart að leik Newcastle og Oxford skyldi vera frestað síð- astliðið vor vegna vatnselgs á leikvellinum. Dómari leiksins hét nefnilega Alan Flood! * Markatöflur á íþróttavöllum eru til margra hluta nytsamlegar. Malcom Stuart ætlaði að nýta sér þetta tækniundur til þess að bera fram bónorð sitt við Bridgete Colbri- an. 33.000 áhrofendur á Old Trafford leik- vellinum í Manchester fögnuðu gríðarlega þegar bónorðið birtist á markatöflunni en ekki fer sögum af viðbrögðum áhorfenda þegar Bridget sagði nei! * Daninn Stig Inge Björnbye vill eflaust gleyma sem fyrst fyrstu dögum sínum hjá enska fótboltarisanum Liverpool. Hann er nefnilega eini leikmaðurinn, frá því að liðið vann sér sæti í 1. deild árið 1961, sem ekki hefur verið í sigurliði hjá Liverpool í einum af fyrstu sex leikjum sínum fyrir félagið. VISSIR ÞÚ... ... að ef þú SKRÚBBAR HÚÐINA vel og vandlega áður en þú ferð í sólbað — losar þig við dautt skinn — verður þú mun fyrr brúnn en ella. Dautt skinn kemur í veg fyrir fallega brúnku sem flestir sækjast eftir. HEYRST HEFUR... ... að ÍSLENSKA KVENNALANDSLIÐIÐ í KÖRFUBOLTA hafi þurft að kosta þátttök- una og ferðina á Smáþjóðaleikunum í Möltu upp á eigin spýtur með ýmsum fjáröflunum á meðan karlalandsliðði hafi fengið allt greitt. VARMO SNJÓBRÆÐSLA 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.