Íþróttablaðið


Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 50

Íþróttablaðið - 01.10.1993, Qupperneq 50
í POKAHORNINU Jívaða íþróttamaður vildir þú fielst vera? Guðbjörg Norðfjörð KR: „Ég held að ég vildi helst vera Charles Barkley. Hann er alltaf hann sjálfur; algjör nagli. Hann hrífur liðið með sér og er alltaf hvetjandi þegar illa gengur. Baráttan hjá honum er rosaleg." í þá gömlu og góðu ... Róbert Agnarsson, bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Róbertæfði ogspilaði knattspyrnu af miklum áhuga frá fimm ára aldri, þar til hann var orðinn tuttugu og fimm. Félagið hans var Víkingur og með því varð hann m.a. íslands- meistari 1981 og 1982. Hann hætti í boltanum aðeins hálfþrítugur eftir að hafa átt f slæmum meiðslum. „Ég var búinn að fá mig fullsaddan af fótbolta. Ég hætti í fyrsta lagi vegna slæmra meiðsla en einnig vegna þess að ég var að Ijúka námi í viðskipta- fræði og mér bauðst starf hjá Kísiliðj- unni við Mývatn. Ég tók starfinu og starfaði þar sem skrifstofumaður fyrsta árið, síðan sem skrifstofustjóri í eitt og hálft ár en eftir það var ég framkvæmdastjóri í átta ár. í fyrra flutti ég mig um set og hóf störf sem bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Reyndar héltég, þegarég kom til Mývatns, að þar væri ekki spilaður fótbolti en það var nú ekki rétt. Ég þjálfaði og spilaði með HSÞ-B í nokkur ár en síðar kom- um við þrír félagar á fót „old-boys" flokki til þess að hafa gaman af fót- bolta og því sem hægt væri að búa til , í kringum hann. Liðið varð frægt, að/ minnsta kosti um alla Mývatnssveit. Liðið heitir,, Bjartar vonir vakna" ög hefur margsinnis unnið til verðlauna fyrir persónuleika á pollamótunum en fáum sögum fer af öðrum afrek- um. Ég er reyndar enn í fótbolta, hef verið að leika mér með „old-boys" hérna hjá Aftureldingu." Eftirminnilegasta augnablikið Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir, Sundfélaginu Ægi: „Það, sem kemur fyrst upp í hug- ann, erfrá Evrópumeistaramóti ungl- inga í sundi. þar sá ég ungverska stelpu, sem er heimsmeistari og heimsmethafi í 100 og 200 metra baksundi, synda. Það var mjög eftir- minnilegt ogskemmtilegt. Þarna fékk ég að fylgjast með þeim bestu og það var mikils virði." 50 Við hvern hefur þér verið líkt? Einar Gunnar Sigurðsson, Selfossi: „Ég get nú bara hreinlega ekki svarað þessu sjálfur. Ég leitaði ráða hjá félögum mínum f Sel- fossliðinu en þeir hlógu bara að mér og sögður „Hvað heldurðu að það sé hægt að líkja þér við einhvem?" Égfékk ekkert meira út úr þeim." það eru kannski orð að sönnu :að ekki-sé hægt að líkja Einari Gunnari Sigurðssýni við neinn. Hann er engum líkur!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Íþróttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.