Fréttablaðið - 17.07.2020, Síða 11

Fréttablaðið - 17.07.2020, Síða 11
KYNNINGARBLAÐ Lífsstíll F Ö ST U D A G U R 17 . J Ú LÍ 2 02 0 Jana Sól Ísleifsdóttir ætlar sér stóra hluti í tölvuleikjaheiminum. Hún starfar með Rafíþróttasamtökum Íslands og stefnir á atvinnumennsku í leiknum Overwatch. Hún segir að stelpur fái oft slæmar móttökur þegar þær spila tölvuleiki á netinu og það sé vandamál sem þurfi að ræða. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN Biðja strax um brjóstamyndir Jana Sól Ísleifsdóttir spilar tölvuleiki mikið á netinu og segir að þar sé kynferðisleg áreitni daglegt brauð. Jana hefur fengið nóg og vill að þessir leikir séu jafn aðgengilegir fyrir alla, óháð kyni. ➛2 Ég held að strákar sem áreita stelpur geri það vegna þess að þeir eru óöruggir. FRÉTTIR, FÓLK & MENNING á Hringbraut og hringbraut.is Fylgstu með!

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.