Fréttablaðið - 17.07.2020, Síða 18

Fréttablaðið - 17.07.2020, Síða 18
 Við keyrum ekki meira en fimmtíu til áttatíu kílómetra á dag og gleymum aldrei að hlaða bílinn. Við höfum reynsl- una og þekking- una til þess að bjóða upp á bestu þjónustuna á landinu í dag. Sigríður Inga Sigurðardóttir sigriduringa@frettabladid.is Við gerum ekkert annað. Fókusinn er því einfaldur hjá okkur og viðskiptavinir geta verið vissir um að þeir fái fyrsta flokks heildarumsjón þar sem hugsað er út í hvert einasta smáatriði. Við höfum reynsluna og þekkinguna til þess að bjóða upp á bestu þjónustuna á landinu í dag. Ennfremur er þjónustu- verið okkar opið allan sólarhring- inn,“ segir Sigurður Ástgeirsson, framkvæmdastjóri Ísorku. Fjöldi hleðslustöðva frá Ísorku víða um land Ísorka er með yfir 630 lifandi hleðslustöðvar í rekstri í sam- skiptum við kerfið. Af þeim eru 300 hleðslustöðvar aðgengilegar almenningi víðsvegar um landið. Ennfremur eru átta opnar hrað- hleðslustöðvar í kerfinu. „Okkar fókus er á að bjóða upp á hleðslulausnir þar sem eigendur raf bíla geta komist í hleðslu á meðan bíllin stendur kyrr í ein- hvern tíma, það er við heimahús, vinnustaði, verslanir, veitingahús, á meðan farið er í ræktina eða önnur afþreying er stunduð. Bíll- inn er þá fullhlaðinn og tilbúinn til notkunar þegar eigandi kemur að honum. Hleðslunni sem þú færð úr hraðhleðslu má þá líkja við sóda- vatn eða skyndibita sem þú kippir með þér þangað til þú kemst í hefðbundna hleðslustöð.“ Heildarlausnir fyrir fjölbýli Fyrir um einu og hálfu ári síðan Yfir 80 fjölbýlishús treysta á Ísorku Ísorka er eina fyrirtækið á landinu sem sérhæfir sig í því að bjóða upp á heildarhleðslulausnir fyrir heimili, fyrirtæki, vinnustaði og stofnanir. Hjá þeim er hugsað út í hvert einasta smáatriði. Sigurður Ástgeirsson er framkvæmdastjóri Ísorku, sem er eina fyrirtækið á landinu sem býður upp á heildarlausnir fyrir hleðslustöðvar. Ísorka sér um allan meðfylgjandi rekstur hleðslustöðva fyrir 80 íbúðahús. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR. Raf bílar njóta vaxandi vin-sælda og sífellt f leiri kjósa slíka bíla. Snæbjörn á tvo mismunandi raf bíla. Hann keypti Nissan Leaf fyrir um þremur árum en fyrir fjórum mánuðum fjárfesti hann líka í Tesla Model 3. „Við hjónin ákváðum að fá okkur raf bíl til að losna undan kolefnisbyrð- inni. Áður en við keyptum fyrsta raf bílinn skoðaði ég vel kostina og gallana við þessa bíla og var alltaf að bíða eftir að tæknin yrði enn betri. Ég hafði ýmsar hugmyndir um raf bíla sem ekki reyndust réttar, til dæmis var ég hræddur um að verða rafmagnslaus ein- hvers staðar, en þær áhyggjur reyndust algjörlega ástæðulausar,“ segir Snæbjörn, sem er viðskipta- fræðingur að mennt og starfar hjá Íslandsbanka. Hann hefur ekki hugsað sér að skipta yfir í bensín- eða dísilbíl aftur. Á einhverjum tímapunkti kom nýr raf bíll á markaðinn sem Snæbirni og Katrínu Helgu Kristinsdóttur, eiginkonu hans, leist vel á. „Sá bíll var með stærri og betri rafhlöðu en sambærilegir bílar. Við ákváðum að slá til og kaupa hann en hann var ekki til í umboði heldur bara innfluttur af einkaaðilum og það voru tveir bílar til á sölunum. Ég fór á aðra bílasöluna en þá var sá bíll seldur, svo ég fór á hina og var sá bíll líka Aldrei verið rafmagnslaus Snæbjörn Sigurðsson ákvað að kaupa rafbíl vegna umhverfissjónarmiða. Hann segist vilja styðja við nýjungar á þessu sviði, enda séu rafbílar framtíðin. Snæbjörn hafði þó fordóma í fyrstu. Snæbjörn segist hafa leitað lengi að hinum fullkomna rafbíl en endaði með að kaupa þann sem var á hagstæðasta verðinu. „Við stingum bílnum bara í samband og við erum með hleðslustöð heima.“ FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR seldur. Þannig að eftir leitina að hinum fullkomna raf bíl ákvað ég að kaupa bara einhvern ódýran til að prófa. Eftir það kom í ljós að allt þetta sem ég var að pæla í skipti engu máli. Það er til dæmis alveg sama fyrir okkur hvort bílinn hafi hundrað eða tvö hundruð kíló- metra drægni. Við keyrum sjaldan meira en fimmtíu til áttatíu kíló- metra á dag og gleymum aldrei að hlaða bílinn. Við stingum bílnum bara í samband en við erum með hleðslustöð heima. Það lengsta sem við höfum keyrt er frá Reykja- vík og upp í Borgarfjörðinn og þá hlóðum við bílinn á þar til gerðri stöð,“ segir Snæbjörn. Sprækir bílar og lítið viðhald En skyldi honum finnst munur á því að keyra rafmagnsbíla í samanburði við bensín- eða dísil- bíla? „Já, þetta eru mun sprækari bílar. Raf bílarnir eru fljótir upp og það er skemmtilegt að keyra þá, fyrir utan hvað þeir eru hljóðlátir. Svo gleymist stundum að þeir eru nær viðhaldsfríir. Ég hef ekki þurft að setja neinn pening í viðhald á Nissan Leaf, hef ekki einu sinni þurft að skipta um bremsuklossa frá því við keyptum hann, og það þarf aldrei að smyrja bílinn,“ segir Snæbjörn. Nissan Leaf var keyrður um níutíu þúsund kílómetra þegar hann var keyptur. „En það skipti ekki miklu máli. Það er sagt að mótorinn í þessum bílum muni alltaf endast lengur en bíllinn sjálfur,“ upplýsir hann. Snæbjörn ætlaði að kaupa sér nýjan Nissan Leaf þegar hann frétti að búið væri að opna þjónustumiðstöð fyrir Tesla hér á landi. „Við ákváðum að kaupa frekar nýja Teslu og pöntuðum líka Cyber Truck sem er væntan- legur á markað eftir einhver ár en það kemur bara í ljós hvort við kaupum hann. Ég vil gjarnan styðja við nýjungar á þessu sviði, enda er þetta framtíðin.“ Hvað kostnað varðar segir Snæ- björn að vissulega kosti raf bílar sitt en rafmagnið sé á hagstæðu verði. „Það eru líka lægri vextir á lánum fyrir raf bíla, og það munar um að losna við að borga fyrir smurningu, bensín/dísil og annað viðhald,“ segir hann að lokum. hóf Ísorka að einbeita sér að lausn- um fyrir fjölbýlishús. Fyrirtækið er hið eina á landinu sem býður upp á heildarlausnir fyrir hleðslu- stöðvar, hvort heldur er innandyra í bílakjallara eða bílastæðahúsi ellegar utandyra. „Við útvegum og setjum upp hleðslustöðvar fyrir fjölbýlishús eða fyrirtæki og sjáum ennfremur um allan rekstur, þjónustu og lausnir sem því fylgir. Þegar kemur að fjölbýlishúsum þá leggjum við til allan búnað og snjalllausnir svo húsfélagið geti boðið upp á rafhleðslu fyrir íbúa á sem einfaldastan og þægi- legastan máta. Við sjáum þá um að sækja fjármuni á greiðslukort notenda og skila inn á húsreikning mánaðarlega. Greiðslumiðlun, aðgangsstýringar og álagsdreifing eru algerlega sjálfvirkar og við getum séð nákvæmlega hvað hver notandi notar mikið rafmagn, burtséð frá því hvaða hleðslu- tengill er notaður hverju sinni, og rukkum eftir því. Sami hleðslu- lykill og þú notar heima hjá þér virkar ennfremur í allar almennar stöðvar Ísorku á Íslandi sem og í hátt í 500.000 hleðslustöðvar víðs- vegar um Evrópu.“ Í dag þjónustar Ísorka yfir 80 fjölbýlishús. „Þá erum við að hlaða að meðaltali um 300 raf bíla á sólarhring, sem eru um 12,5 raf- bílar á hverjum einasta klukku- tíma allan sólarhringinn. Það er því verið að stinga raf bíl í sam- band við kerfið okkar á um það bil fimm mínútna fresti.“ Stærsta verkefni á Íslandi Ísorka skilaði nýverið af sér einu af stærstu hleðslustöðvarverkefnum í Evrópu. „Um er að ræða hleðslu- lausn í bílakjallara fjölbýlishúss í Mánatúni með 305 bílastæði, þar sem allir 305 bílastæðanotendur geta fengið sér raf bíl og hlaðið hann á sama tíma. Það er ekki til stærri bílakjallari í einkaeigu á landinu og við erum mjög stolt af að geta sagt að við höfum séð um þetta stærsta verkefni landsins.“ Kynntu þér málið á isorka.is. Sími: 568-7666. isorka@isorka.is. 6 KYNNINGARBLAÐ 1 7 . J Ú L Í 2 0 2 0 F Ö S T U DAG U RHLEÐSLUSTÖÐVAR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.