Morgunblaðið - 03.01.2020, Side 35
MENNING 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2020
Plötur ársins
Lýsa má plötuárinu 2019 svo: Allir eru að spila alls konar og
allir að gefa út. Árni Matthíasson nefnir þær plötur sem honum
þótti skara fram úr af útgáfu nýliðins árs.
Sindri Már
Sigfússon
byrjaði tón-
listarferil
sinn sem
Seabear, en
þegar
Seabear
breyttist í
hljómsveit
fæddist Sin Fang sem sendi frá sér
fyrstu plötuna, Clangour, fyrir áratug.
Sem Sin Fang hafði Sindri allt í hendi
sér, stýrði því sem hann vildi og spil-
aði það sem honum sýndist, og hefur
getið af sér framúrskarandi skífur, nú
síðast Sad Party, sem er plata ársins.
Platan hefst með sveimkenndri óreiðu
en siglir svo örugglega inn í hlýlegt,
framúrstefnulegt popp.
Hlustið líka á
Constantly in Love með Sólveigu
Matthildi Kristjánsdóttur og Allt verð-
ur alltílæ með K.óla (Katrínu Helgu
Ólafsdóttur).
Plata ársins
Eysteinn
Orri Daní-
elsson sem-
ur magn-
aða músík
og gefur út
undir ýms-
um nöfn-
um. Þar á
meðal er
hljómsveitarnafnið Hush sem hefur
gefið út á árinu fjórar smáskífur,
eina stuttplötu og eina í fullri
lengd, Pandemonial Winds. Allt er
það magnað öfgarokk og vel krydd-
að óhljóðum.
Hlustið líka á
Undir skyggðarhaldi með Anda-
valdi og Vængför með Guðveiki.
Öfgarokk
ársins
Between
Mountains
sigraði á
Músíktil-
raunum
fyrir tveim-
ur árum.
Þegar kom
að því að
gefa út
plötu var hljómsveitin orðin sóló-
verkefni Kötlu Vigdísar Vern-
harðsdóttur, laga- og hugmynda-
smiðs sveitarinnar. Between
Mountains er því sólóskífa, frábær
poppskífa og framúrskarandi frum-
raun.
Hlustið líka á
Regnbogans stræti með Bubba
Morthens og I Must Be The Devil
með Kristínu Önnu Valtýsdóttur.
Poppplata
ársins
Berglind
María
Tómas-
dóttir er
klassískt
menntaður
flautuleik-
ari að
upplagi,
en hún
hefur líka fengist við tónlist sem
er á mörkum þess að vera tónlist
samkvæmt viðteknum skilgrein-
ingum. Á Herberging vinnur hún
með hljóð í hljóðfæri og flytjanda
sem alla jafna fá ekki að njóta
sín, snýr upp á þau og togar og
teygir.
Hlustið líka á
Radiance með Milena Glo-
wacka.
Tilraunir
ársins
Ef vel á að
vera þurfa
spunatón-
listarmenn
að þekkja
hver annan
svo vel að
þeir viti
fyrirfram
hvert skal
stefna. Þannig er því farið á plöt-
unni Days of Tundra með félögunum
Eiríki Orra Ólafssyni, Róbert
Reynissyni og Magnúsi Trygvasyni
Eliassen sem kalla sig hist og. Sumt
samið, annað spunnið, en allt frá-
bært.
Hlustið líka á
Allt er ómælið með Tuma Árna-
syni og Magnúsi Trygvasyni Elias-
sen.
Spuni ársins
Gróur,
Fríða
Björg
Péturs-
dóttir,
Hrafn-
hildur
Einars-
dóttir og
Karólína
Einarsdóttir, eru í glimmer-
sokkum með glimmerfólki á Í
glimmerheimi, bráðskemmtilegri
og margslunginni pötu. Það er
nóg af fjöri og kímni á skífunni,
textarnir eru skemmtilega súrir
og lögin taka oftar en ekki
óvæntan snúning.
Hlustið líka á
Týndu rásina, kveðjuplötu
Grísalappalísu, og Anna & Bern-
hard Blume (drepa alla fasista)
með Korteri í flog.
Rokkplata
ársins
Umslag
1. mars 2019 kom út sjötomma með tveimur
lögum á vegum nýrrar útgáfu sem kallaði
sig Móatún 7, eftir húsi á Tálknafirði. Á A-
hlið var Lag 5 eftir Biogen, Sigurbjörn Þor-
grímsson, og á B-hliðinni Kveðja eftir
Röskvu, sem er Tanya Lind Pollack. Þar
með hófst mikið ævintýri, því fleiri skífur
fylgdu í kjölfarið uns 30. Móatúnsplatan
kom út 15. desember með lögunum Dodge
og Turnaround með þýska þríeykinu Drøn.
Sú skífa er þegar uppseld og allar plöturnar
reyndar, þótt enn séu þær til stafrænar á
Bandcamp. Frábært framtak.
Útgáfa ársins
Ásta Pjet-
ursdóttir
er ein
óvæntasta
uppgötvun
ársins og
Sykurbað
er af-
bragðs-
plata. Lög-
in eru framúrskarandi og flutningur
líka. Textarnir eru svo kapítuli út af
fyrir sig, einlægir og opinskáir, en
líka lyklaðir og myrkir.
Hlustið líka á
Marthröð með Gugusar (Guð-
laugu Sóley Höskuldsdóttur) og
Project með Subject to Abuse (Elvar
Jónsson).
Nýliði ársins
Þær Ragn-
heiður
Erla
Björns-
dóttir,
Ingibjörg
Ýr Skarp-
héðins-
dóttir og
Lilja María
Ásmundsdóttir leita nýrra leiða í
tónsmíðum og flutningi í listahópn-
um Hlökk sem heyra má á plötunni
Hulduhljóð. Verkin á plötunni eru
naumhyggjuleg og tilraunakennd
og marka nýjar brautir.
Hlustið líka á
Concerto for Electric Guitar and
Orchestra eftir Guðmund Péturs-
son og Blóðhófnir Umbru.
Klassík ársins
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sex í sveit (Stóra sviðið)
Fös 3/1 kl. 20:00 36. s Lau 18/1 kl. 20:00 40. s Fös 31/1 kl. 20:00 44. s
Lau 4/1 kl. 20:00 37. s Fös 24/1 kl. 20:00 41. s Lau 1/2 kl. 20:00 45. s
Sun 5/1 kl. 20:00 38. s Lau 25/1 kl. 20:00 42. s
Fös 17/1 kl. 20:00 39. s Sun 26/1 kl. 20:00 43. s
Sprenghlægilegur gamanleikur!
Matthildur (Stóra sviðið)
Sun 5/1 kl. 13:00 81. s Lau 18/1 kl. 13:00 83. s
Sun 12/1 kl. 13:00 82. s Sun 19/1 kl. 13:00 Lokas.
Allra síðustu aukasýningarnar í janúar.
Vanja frændi (Stóra sviðið)
Lau 11/1 kl. 20:00 Frums. Sun 19/1 kl. 20:00 5. s Sun 2/2 kl. 20:00 9. s
Sun 12/1 kl. 20:00 2. s Mið 22/1 kl. 20:00 6. s Fim 6/2 kl. 20:00 10. s
Mið 15/1 kl. 20:00 3. s Fim 23/1 kl. 20:00 7. s Sun 9/2 kl. 20:00 11. s
Fim 16/1 kl. 20:00 4. s Fim 30/1 kl. 20:00 8. s Sun 16/2 kl. 20:00 12. s
Er líf okkar andlegt frjálst fall?
Helgi Þór rofnar (Nýja sviðið)
Fös 17/1 kl. 20:00 Frums. Fös 24/1 kl. 20:00 3. s Sun 26/1 kl. 20:00 5. s
Lau 18/1 kl. 20:00 2. s Lau 25/1 kl. 20:00 4. s Fös 31/1 kl. 20:00 6. s
Lífið getur verið svo niðurdrepandi!
Um tímann og vatnið (Stóra sviðið)
Þri 14/1 kl. 20:00 5. s Þri 21/1 kl. 20:00 6. s
Kvöldstund með listamanni.
Kæra Jelena (Litla sviðið)
Fim 9/1 kl. 20:00 24. s Fim 16/1 kl. 20:00 28. s Sun 26/1 kl. 17:00 32. s
Fös 10/1 kl. 20:00 25. s Sun 19/1 kl. 20:00 29. s Mið 29/1 kl. 20:00 33. s
Lau 11/1 kl. 20:00 26. s Mið 22/1 kl. 20:00 30. s Fim 30/1 kl. 20:00 34. s
Mið 15/1 kl. 20:00 27. s Fim 23/1 kl. 20:00 31. s Lau 1/2 kl. 17:00 35. s
Aðeins örfáar aukasýningar.
Skjáskot (Nýja sviðið)
Þri 21/1 kl. 20:00 3. s Þri 11/2 kl. 20:00 4. s
Kvöldstund með listamanni.
Club Romantica (Nýja sviðið)
Mið 12/2 kl. 20:00 21. s Fös 14/2 kl. 20:00 22. s
Allra síðustu sýningar.
Gosi (Litla sviðið)
Sun 23/2 kl. 13:00 Frums. Sun 8/3 kl. 13:00 5. s Sun 22/3 kl. 13:00 9. s
Sun 23/2 kl. 15:00 2. s Sun 8/3 kl. 15:00 6. s Sun 22/3 kl. 15:00 10. s
Sun 1/3 kl. 13:00 3. s Sun 15/3 kl. 13:00 7. s Sun 29/3 kl. 13:00 11. s
Sun 1/3 kl. 15:00 4. s Sun 15/3 kl. 15:00 8. s Sun 29/3 kl. 15:00 12. s
Eitt ástsælasta ævintýri allra tíma
Kynntu þér matseðil Leikhúsbarsins á
borgarleikhus.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Shakespeare verður ástfanginn (stóra sviðið)
Fös 3/1 kl. 19:30 14.sýn Sun 12/1 kl. 19:30 15. sýn Lau 18/1 kl. 19:30 16. sýn
Hrífandi og skemmtileg stórsýning fyrir áhorfendur á öllum aldri
Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) (Kassinn)
Fös 3/1 kl. 19:30 21.sýn Sun 12/1 kl. 19:30 22. sýn
Ágengt og tragíkómískt nýtt íslenskt verk sem spyr stórra spurninga
Atómstöðin (Stóra Sviðið)
Fim 9/1 kl. 19:30 síðustu
sýningar
Sun 19/1 kl. 19:30 síðustu
sýningar
Nýtt og framsækið leikverk byggt á skáldsögu Nóbelskáldsins Halldórs Laxness
Engillinn (Kassinn)
Lau 4/1 kl. 19:30 3.sýn Fös 10/1 kl. 19:30 5.sýn
Sun 5/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 11/1 kl. 19:30 6.sýn
Leiksýning byggð á textum og myndlist eftir Þorvald Þorsteinsson
Meistarinn og Margarita (Stóra Sviðið)
Lau 4/1 kl. 19:30 3. sýn Fös 10/1 kl. 19:30 5. sýn Fim 16/1 kl. 19:30 7. sýn
Sun 5/1 kl. 19:30 4. sýn Lau 11/1 kl. 19:30 6. sýn
Hnyttin háðsádeila, gædd myrkum töfrum
Einræðisherrann (Stóra Sviðið)
Fim 27/2 kl. 19:30 29. sýn Sun 1/3 kl. 19:30 30. sýn
Siggi Sigurjóns mætir Charlie Chaplin!
Eyður (Stóra Sviðið)
Mið 15/1 kl. 19:30 Frums Mán 20/1 kl. 19:30 2. sýn
Sviðslistahópurinn Marmarabörn
Þitt eigið leikrit II (Kúlan)
Fös 14/2 kl. 18:00 Frums Lau 22/2 kl. 15:00 4.sýn Sun 1/3 kl. 15:00 7. sýn
Lau 15/2 kl. 15:00 2.sýn Sun 23/2 kl. 15:00 5.sýn
Sun 16/2 kl. 15:00 3.sýn Lau 29/2 kl. 15:00 6. sýn
Hvert myndir þú fara? Þú mátt velja núna!
Dansandi Ljóð - Leikhúslistakonur 50+ (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 18/1 kl. 20:00 Fös 24/1 kl. 20:00
Sun 19/1 kl. 16:00 Sun 26/1 kl. 16:00
Kynngikraftur kvenna birtist í leiklist, ljóðum og tónlist
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Hvar er næsta
verkstæði?
FINNA.is