Morgunblaðið - 03.01.2020, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 2020
Smiðjuvegi 4C | 200 Kópavogur | Sími 587 2202 | hagblikk@hagblikk.is | hagblikk.is
HAGBLIKK
Álþakrennur
& niðurföll
Þakrennurnar eru frá GRÖVIK VERK í Noregi
Þær eru einfaldar í uppsetningu
HAGBLIKK
Ryðga ekki
Brotna ekki
Litir á lager:
Svart, hvítt, ólitað, rautt
silfurgrátt og dökkgrátt
Á laugardag: Gengur í SA 18-25
m/s með snjókomu og síðar slyddu
eða rigningu. Snýst í SV 10-18
seinnipartinn með skúrum eða
slydduéljum en léttir til NA-lands.
Á sunnudag: Suðvestanátt, víða 13-18 m/s. Bjartviðri A-lands, annars skúrir eða él.
Hægari síðdegis og hiti um frostmark en vaxandi suðaustanátt syðst um kvöldið.
RÚV
13.00 Gettu betur 1989
13.50 Enn ein stöðin
14.15 Poirot
15.05 Söngvaskáld
15.55 Orlofshús arkitekta
16.25 Tónspor
16.55 Latínbóndinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn
Jamie
18.29 Tryllitæki
18.36 Taktu hár úr hala
mínum
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Gettu betur – Stjörnu-
stríð
20.55 Jackie and Ryan
22.25 Barnaby ræður gátuna
– Jólareimleikar
24.00 Shattered Glass
01.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 The Good Place
08.20 Man with a Plan
08.45 Happy Together
(2018)
09.05 Fam
09.30 Superstore
09.50 Speechless
10.15 Single Parents
10.35 Life in Pieces
11.00 American Housewife
11.20 Will and Grace
12.00 Með Loga
13.00 Lifum lengur
13.30 Trúnó
14.15 Happy Hour með
Ragga Bjarna
15.30 Max 2: White House
Hero
16.55 Hot Pursuit
18.20 Salmon Fishing in the
Yemen
20.00 Maður eins og ég
21.30 The Italian Job
23.25 Bølgen
01.10 Abduction
02.55 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Friends
08.25 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Famous In love
10.10 Lego Master
10.55 Jamie’s Quick and
Easy Food
11.20 Lóa Pind: Viltu í alvöru
deyja?
12.00 Fósturbörn
12.35 Nágrannar
13.00 Brad’s Status
14.50 Road Less Travelled
16.15 United Skates
17.43 Bold and the Beautiful
18.03 Nágrannar
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Maya The Bee Movie
20.35 The Kid Who Would Be
King
22.35 The Spy Who Dumped
Me
00.25 Hunter Killer
02.25 Deadwood
20.00 Goðsögnin Þorvaldur
Halldórsson
20.30 Saga og samfélag
21.00 Lífeyrissjóðirnir í 50 ár
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Joyce Meyer
07.30 Joseph Prince-New
Creation Church
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Let My People Think
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
20.00 Föstudagsþátturinn
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Fiskidagstónleikarnir
2013
21.30 Fiskidagstónleikarnir
2013
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Dulrænar sögur.
15.00 Fréttir.
15.03 Meistari Jakob.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Jörð úr ægi.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Þjóðsagnaþættir í sam-
antekt Þorsteins frá
Hamri.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Hús úr
húsi.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
3. janúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 11:18 15:47
ÍSAFJÖRÐUR 11:59 15:16
SIGLUFJÖRÐUR 11:44 14:57
DJÚPIVOGUR 10:56 15:08
Veðrið kl. 12 í dag
Gengur í norðvestan 15-23 m/s í dag en mun hægari á Suðvestur- og Vesturlandi. Snjó-
koma fram eftir degi norðanlands, annars él, en léttskýjað sunnan heiða. Fer að lægja
seinnipartinn, áfram kalt í veðri.
Varla er hægt að
ímynda sér verkefni
eins krefjandi og að
semja áramótaskaup.
Klukkutímalangur
sjónvarpsþáttur þar
sem öll þjóðin horfir
og pressan gríðarleg
að allir hlæi nú alveg
örugglega. Þetta væri
skömminni skárra ef
þjóðin gæti hunskast
til að samræma skopskyn sitt. Þangað til er
verkefnið nær óyfirstíganlegt og við neyðumst
til að sætta okkur við fyrirsagnir sem segja okk-
ur að skiptar skoðanir hafi verið um áramóta-
skaupið.
Sjálfum fannst mér skaupið eiga sína spretti.
Það var dálítið fyndið þegar Skúli Mogensen
söng Purple Plane, Greta Thunberg ásótti Hann-
es Hólmstein og verktakarnir í borginni áttu að
passa sig að drífa sig ekki of mikið, svo nokkur
dæmi séu nefnd.
Önnur atriði hittu ekki jafnvel í mark. Eitt
þeirra var Samherjaatriðið. Rétt eins og
Klausturatriðið í fyrra lyktaði það af því að um
svo stórt fréttamál var að ræða að það skipti
ekki máli hvort grínið var gott eða ekki, það
varð að koma því að. Eða það hélt ég. Allt þar
til vinur minn sagði mér að þetta hefði í raun
verið fyndið atriði. Svona eru skoðanir skiptar.
Ljósvakinn Alexander Kristjánsson
Skiptar skoðanir
þetta árið
101 Jakob Birgis.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Þór Bæring
alla virka daga á K100.
14 til 18 Stefán
Valmundar Stef-
án spilar góða
tónlist og rifjar
upp skemmtileg
atvik úr þætti
Loga Bergmanns
og Sigga Gunn-
ars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Hlutirnir hafa lítið skánað hjá
Things Abbott-fjölskyldunni ef
marka má fyrsta myndbrot úr
framhaldinu af A Quiet Place.
Í fyrri myndinni hafa ósýnilegar
verur nánast þurrkað út mann-
kynið og öll dýr á jörðinni. Þessar
verur nota ofurheyrn sína við veið-
ar og er mjög erfitt að drepa þær
því þær eru með þykkan skráp í
stað skinns. Sýnt er frá lífi Abb-
ott-fjölskyldunnar, sem lætur ekk-
ert í sér heyrast til þess að lifa af.
Bæði John Krasinski og Emily
Blunt leika í framhaldsmyndinni.
Myndbrot úr A quiet
place 2 komið út
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -5 snjókoma Lúxemborg 2 súld Algarve 15 skýjað
Stykkishólmur -5 alskýjað Brussel 5 skýjað Madríd 9 heiðskírt
Akureyri -8 alskýjað Dublin 11 skýjað Barcelona 10 léttskýjað
Egilsstaðir -6 skýjað Glasgow 10 skýjað Mallorca 14 léttskýjað
Keflavíkurflugv. -5 snjókoma London 9 alskýjað Róm 10 heiðskírt
Nuuk -4 skýjað París 8 alskýjað Aþena 6 skýjað
Þórshöfn 2 rigning Amsterdam 4 alskýjað Winnipeg -7 snjókoma
Ósló 5 skýjað Hamborg 0 þoka Montreal 0 alskýjað
Kaupmannahöfn 2 alskýjað Berlín 2 heiðskírt New York -2 heiðskírt
Stokkhólmur 5 heiðskírt Vín 0 heiðskírt Chicago 5 léttskýjað
Helsinki 3 skýjað Moskva 1 súld Orlando 22 heiðskírt
Í þessum þætti mætast lið Blaðamannaskólans og Listaskólans. Lið Blaða-
mannaskólans skipa Þórhildur Ólafsdóttir, Þórgnýr Albertsson og Ásgeir Er-
lendsson. Lið Listaskólans skipa Stefán Pálsson, Laufey Haraldsdóttir og Ragnar
Jónasson. Gestaspyrill er Eva María Jónsdóttir.
RÚV kl. 19.40 Gettu betur - Stjörnustríð 1:4