Morgunblaðið - Sunnudagur - 11.01.2020, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.1. 2020
08.00 Strumparnir
08.25 Blíða og Blær
08.45 Stóri og Litli
08.55 Dagur Diðrik
09.20 Dóra og vinir
09.45 Skoppa og Skrítla
10.00 Mæja býfluga
10.10 Latibær
10.35 Zigby
10.45 Ævintýri Tinna
11.10 Lukku láki
11.35 Lína langsokkur
12.00 Nágrannar
12.20 Nágrannar
12.40 Nágrannar
13.00 Nágrannar
13.25 Nágrannar
13.45 20 Years of Jamie
Oliver
14.35 Kevin’s Grandest
Designs
15.25 X-Factor: The Band
16.45 Leitin að upprunanum
17.38 60 Minutes
18.28 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.10 Hvar er best að búa?
19.50 The Great British Bake
Off
20.55 Keeping Faith
21.50 Shameless
22.45 Sticks & Stones
23.35 Silent Witness
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Omega
N4
Stöð 2
Hringbraut
19.30 Föst í fortíðinni – Þátt-
ur 1
20.00 Eitt og annað af um-
hverfisvernd
20.30 Eitt og annað af Norð-
urlandi
21.00 Á slóðum Nanu
21.30 á slóðum Nanu
16.00 Trúarlíf
17.00 Times Square Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
19.30 Jesús Kristur er svarið
20.00 Omega
20.00 Mannamál (e)
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta (e)
21.00 Goðsögnin Þorvaldur
Halldórsson (e)
21.30 Stóru málin (e)
Endurt. allan sólarhr.
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.30 The King of Queens
12.50 How I Met Your Mother
13.15 Bluff City Law
14.00 Superstore
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves Ray-
mond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 The Kids Are Alright
17.55 Solsidan
19.45 A.P. BIO
20.10 This Is Us
21.00 Law and Order: Special
Victims Unit
21.50 Catch-22
22.35 Jägarna
23.20 Perpetual Grace LTD
00.20 The Handmaid’s Tale
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Tríó.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu.
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta í Bú-
staðakirkju.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Glans.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu: Vín-
artónleikar Sinfóní-
unnar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Íslenska mannflóran.
18.50 Veðurfregnir.
19.00 Óskastundin.
19.40 Orð um bækur.
20.35 Gestaboð.
21.30 Fólk og fræði.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Á reki með KK.
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Begga og Fress
07.29 Lalli
07.36 Tulipop
07.39 Minnsti maður í heimi
07.40 Hæ Sámur
07.47 Hrúturinn Hreinn
07.54 Letibjörn og læmingj-
arnir
08.01 Stuðboltarnir
08.12 Alvin og íkornarnir
08.23 Ronja ræningjadóttir
08.50 Disneystundin
08.51 Tímon & Púmba
09.13 Sígildar teiknimyndir
09.20 Músahús Mikka
09.45 Krakkavikan
10.05 Villta Nýja-Sjáland
11.00 Silfrið
12.10 Lestarklefinn
13.05 Menningin – samatekt
13.35 Joanna Lumley í Japan
14.25 Íþróttaafrek Íslendinga
14.50 Tékkland – N-
Makedónía
16.35 Nýjar hendur
17.30 Sætt og gott
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
18.25 Innlit til arkitekta
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Íþróttir á sunnudegi
20.05 Siglufjörður – saga bæj-
ar
21.05 Brot
21.55 England nasismans
23.30 Brennandi hjörtu
14 til 16 Tónlistinn Topp40
Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á
K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40
vinsælustu lög landsins.
16 til 19 Pétur Guðjóns
Pétur Guðjónsson hækkar í gleðinni og fylgir hlust-
endum K100 síðustu metrana í fríi helgarinnar síð-
degis á sunnudögum. Góð tónlist og létt spjall á
K100.
Hákarlinn snýr aftur og Steven Spielberg ætlar hugs-
anlega að taka að sér að leikstýra verkefninu.
Back to the Future Part II spáði því að þegar árið
2015 gengi í garð yrðu JAWS-myndirnar orðnar 19
talsins. Það gekk ekki eftir en þó er verið að ræða
gerð nýrrar Jaws-myndar.
Hákarlinn snýr aftur
Berlín. AFP. | Mikail Akar lætur sér
ekki bregða við kliðinn frá ljós-
myndavélum allt í kringum sig. Akar
er undrabarn í listum, fæddur í
Þýskalandi 2012 og hefur hálfa æv-
ina verið í sviðsljósinu.
Hann lítur út eins og hver annar
sjö ára drengur, klæddur röndóttri
peysu með strákslegt bros og
drauma um að verða atvinnumaður í
knattspyrnu og ber ekki með sér að
hafa komið eins og stormsveipur inn
í alþjóðlegt listalíf. Verk hans seljast
á þúsundir evra um allan heim.
„Nóg af ofurhetjudúkkum“
„Þótt hann sé aðeins sjö ára gamall
hefur hann haslað sér völl í listheim-
inum. Það er áhugi í Þýskalandi,
Frakklandi og Bandaríkjunum,“
sagði faðir hans og umboðsmaður,
Kerem Akar. Akar eldri áttaði sig
fyrir tilviljun á hæfileikum drengs-
ins unga þegar hann gaf syni sínum
striga og liti til að mála með hönd-
unum á fjögurra ára afmæli hans.
„Við höfðum gefið honum nóg af
bílum og ofurhetjudúkkum þannig
að við fengum þá hugmynd að gefa
honum striga,“ sagði Kerem Akar.
„Fyrsta myndin leit stórkostlega út
og fyrst hélt ég að konan mín hefði
málað hana. Svo taldi ég að þetta
hlyti að vera tilviljun, en eftir aðra
og þriðju mynd var ljóst að hann
hefði hæfileika.“
Hæfileikar Akars skína í gegn í
nýjustu verkum hans, sem hann
gerði í samstarfi við fótboltastjörn-
una Manuel Neuer, leikmann Bay-
ern München og þýska landsliðsins.
Eitt af nýju verkunum seldist nýlega
fyrir 11 þúsund evrur (1,5 milljónir
króna) og rennur ágóðinn til góð-
gerðarstofnunar Neuers fyrir börn.
Litasprengjur, sem minna á Jack-
son Pollock, eru einkennandi fyrir
stíl Akars, sem sagði við AFP að
Pollock, Michael Jackson og Jean-
Michel Basquiat væru í uppáhaldi.
Hann hefur einnig þróað eigin
tækni, þar á meðal að setja málningu
á strigann með því að kýla hann með
boxhönskum föður síns.
Á kynningu á nýjum verkum Ak-
ars í einkagalleríi í Berlín í liðnum
mánuði kvaðst einn gestanna hafa
orðið „orðlaus“ við að komast að því
að listamaðurinn væri barn og ný-
byrjaður í barnaskóla.
„Jafnvægið og samhljómurinn í
samsetningunni – ég myndi ekki bú-
ast við þessu hjá barni,“ sagði Arina
Daehnick, ljósmyndari frá Berlín.
Diana Acthzig, stjórnandi Acht-
zig-nútímalistagallerísins í Berlín,
kvaðst hrifin af „ímyndunarafli og
fjölbreytni“ Akars. „Hann á mikla
framtíð fyrir sér ef hann nýtur
stuðnings og ekki verður reynt að
græða á honum,“ sagði hún.
Knattspyrnudraumar
Metnaður Akars liggur þó annars
staðar. „Þegar ég verð eldri vil ég
verða fótboltamaður,“ segir hann og
lætur gamminn geisa um 8-0-sigur,
sem hann vann nýlega með skólalið-
inu sínu. „Það getur verið þreytandi
fyrir mig að mála. Stundum tekur
það langan tíma … sérstaklega með
boxhönskunum,“ sagði hann.
Faðir hans ítrekar að hann og
kona hans gæti þess að ganga ekki
of hart að syninum. „Við skerumst í
leikinn þegar þetta verður of mikið
og höfnum mörgum beiðnum,“ sagði
Akar eldri. „Hann málar bara þegar
hann vill, stundum einu sinni í viku,
stundum einu sinni í mánuði.“
Næsta sýning Akars verður í Köln
og eftir það liggur leiðin til Parísar.
Mikail Akar, sjö ára, stillir sér upp fyrr framan málverk sitt „Champi“ sem er
prentað í takmörkuðu upplagi á sýningu í Berlín um miðjan desember.
AFP
SJÖ ÁRA DRENGUR HRISTIR UPP Í ÞÝSKU LISTALÍFI
„Á mikla framtíð
fyrir sér“
Kerem Akar, faðir undrabarnsins Mikails Akars, og listaverkasali hengja upp
verkið Manus 11 sem strákurinn gerði með markmanninum Manuel Neuer.
AFP