Morgunblaðið - 13.02.2020, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.02.2020, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2020 LAUGAVEGI 24 - REYKJAVÍK - S. 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - AKUREYRI - S. 462 4646 Mörkin 6 - 108 Rvk. s:781-5100 Opið: Mán-fös: 11-18 lau: 11-15 Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Með betri buxum í bænum Kr. 6.900 Str. S-XXL Fleiri litir Verðhrun á útsöluvörum .- Fylgið okkur á facebook Skipholti 29b • S. 551 4422 ALLT NÝTT Í LAXDAL Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | VersluninBelladonna Netverslun á www.belladonna.is Alltaf eitthvað nýtt og spennandi Fjölmennur fundur trúnaðarmanna- ráðs Sameykis samþykkti í gær að hefja atkvæðagreiðslu um verkfall. Fram kemur á vefsíðu stéttar- félagsins að verkfallsaðgerðir myndu ná til þeirra félagsmanna sem starfa undir kjarasamningum ríkis, Reykjavíkurborgar, Akranes- kaupstaðar, Seltjarnarnesbæjar og Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Höfða, alls um átta þúsund manns. „Atkvæðagreiðslan verður rafræn og mun standa frá mánudeginum 17. febrúar til og með miðvikudeginum 19. febrúar,“ segir í frétt Sameykis. Aðgerðir hefjist í mars Greint var frá því í seinustu viku að aðildarfélög BSRB sem semja við ríki, Samband íslenskra sveitarfé- laga og Reykjavíkurborg hafi öll samþykkt að undirbúa atkvæða- greiðslur um verkfallsboðun sem fari fram hjá hverju félagi fyrir sig 17. til 19. febrúar. Áformaðar aðgerðir eiga að hefj- ast í mars. Alls starfa um 19 þúsund starfsmenn ríkis og sveitarfélaga undir kjarasamningum aðildarfélaga BSRB. Sameyki kýs um verkfall  Næði til 8.000 Þjónustuauglýsingar Fáðu Tilboð hjá söluráðgjafa í síma569 1390 eða á augl@mbl.is Viðskipti Allt um sjávarútveg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.