Morgunblaðið - 13.02.2020, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.02.2020, Blaðsíða 59
DÆGRADVÖL 59 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. FEBRÚAR 2020 icewear.is frí heimsending ÚTIVIST FYRIR ALLA „JÆJA, KANNSKI VARSTU ÞAÐ EKKI Í FYRSTU – EN ÉG ÞORI AÐ VEÐJA AÐ NÚNA ERTU FEGINN AÐ ÉG NÁÐI Í ÞIG.” „HVERS VEGNA ERTU KALLAÐUR FÍLAMAÐURINN? MÉR VIRÐIST ÞÚ VERA FULLKOMLEGA EÐLILEGUR.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að leita svara. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann AH, LÚR … EÐA EINS OG ÉG KALLA ÞAÐ … AÐ SETJA LÍFIÐ Á PÁSU HVERS VEGNA SYNGUR ÞÚ VÖGGUVÍSU? ÉG ER AÐ TRYGGJA ÞAÐ AÐ VIÐ EIGUM STUND SAMAN Í EINRÚMI! BÍ, BÍ OG BLAKA, ÁLFTIRNAR KVAKA, ÉG LÆT SEM ÉG SOFI … HANN ELSKAR MIG … HANN ELSKAR MIG EKKI … HANN ELSKAR MIG Jón Páll Haraldsson Hjalti Sigurðsson húsgagnasmiður áAkureyri, f. á Merkigili í Eyjafirði Anna Jónatansdóttir húsfreyja áAkureyri, f. á Uppsölum í Eyjafirði Karl Hjaltason húsgagnasmiður og smíðakennari við BarnaskólaAkureyrar Haraldur Karlsson símvirki á Patreksfirði og stöðvarstjóri í Grindavík Álfheiður Jónsdóttir verslunarstj. í skóversluninni Lyngdal og verkakona, Íslandsmeistari í bruni 1946 Jón Samsonarson bóndi á Rútsstöðum og trésmiður áAkureyri, f. á Hvanneyri við Siglufjörð Valgerður Sigurðardóttir húsfr. á Rútsstöðum í Eyjafirði og klæðskeri áAkureyri, f. á Rútsstöðum BogiAuðarson eigandi Efnisveitunnar Hugi Hreiðarsson eigandi Efnisveitunnar Auður Magndís Auðardóttir kennari við HÍ og jafnréttisfrömuður Sævar Jónsson skipstjóri Leiknir Jónsson málari og sundkappi Rebekka Jónsdóttir húsfreyja áAkureyri Valgerður Benediktsdóttir fv. bankamaður á Akureyri og í Rvík Arnar Þorsteinsson náms- og starfsráðgjafi og skákmeistari Guðrún Björk Þorsteinsdóttir hjúkrunarfræðingur Harpa Sævarsdóttir verslunarmaður og varaformaður VR Fylkir Sævarsson rafvirki, sjósundkappi og kajakmeistari í Danmörku Þórður Jónasson skósmiður á Patreksfirði, f. á Arnórsstöðum á Barðaströnd Guðlaug Jónsdóttir húsfreyja á Patreksfirði, f. á Skarði utan Ennis, Snæf. Jón Þórðarson skipstjóri og fiskmatsmaður á Patreksfirði Pálína Guðmundsdóttir húsfreyja á Patreksfirði Guðmundur Sumarliði Guðmundsson sjómaður og verkamaður á Patreksfirði, f. í Tungu í Tálknafirði Ingibjörg G. Magnúsdóttir húsfreyja á Patreksfirði, f. á Hnjóti í Örlygshöfn Úr frændgarði Jóns Páls Haraldssonar Aldís Jónsdóttir talsímavörður á Patreksfirði og póstfulltrúi Fram kom í spjalli á fésbók-arþræði um algjörlega óá- hugaverðar fótboltaupplýsingar að Graham nokkur Roberts hefði verið rekinn sem landsliðsþjálfari Nepals eftir 3-0 tapleik gegn Túrkmen- istan. Bjarni Stefán Konráðsson hlóð í vísu: Vanti eitt á afrekslistann er í boði fátt, en tapa fyrir Túrkmenistan telur frekar hátt Sigmundur Benediktsson segir á Leir á mánudag að stundum sé feg- urðin mest þar sem við sjáum hana ekki: Frostið hart við foldu snart, færði bjartar myndir. Sólar artin saumar skart sitt á hjartans lindir. Og daginn áður hafði hann orð á því að það væri „góður Leirdagur“: Leirnum opnast ljórar, léttir gefast sprettir. Augnakonfekts agnir ylja frjóum vilja. Skopið létta skapar skraut hjá bögunautum. Glæðist bragsins gleði, gaman höfum saman. Á Boðnarmiði yrkir Pétur Stef- ánsson: Það að setja þjóð í hlekki það ég aldrei styð. Sumir vilja, aðrir ekki í Evrópusambandið. Hallmundur Guðmundsson yrkir „Ekkivorljóð“: Bág nú hef ég bak og þjó og bölva tilverunni. Ennþá má ég moka snjó meður handskóflunni. Jón S. Bergmann yrkir og kallar Dagleið: Dagur háum fjöllum frá fegurð stráir heiminn fagurgljáum flíkum á fer um bláan geiminn. Svífur gestur suðurátt sólblik festir heiðum, skartar best við himin hátt hann á vesturleiðum. Blítt af ysta bjargatind blærinn kyssti daginn, sem við nyrstu sjónarmynd seig – og kyssti æginn. Jón á Bægisá orti eftir barneign: Lukkutjón þá að fer ört ekki er hægt að flýja: betur hefði Guð minn gjört að gelda mig en vígja. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af fótbolta og góðum Leirdegi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.