Morgunblaðið - 02.04.2020, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 02.04.2020, Blaðsíða 61
DÆGRADVÖL 61 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 2020 www.danco.is Heildsöludreifing Fullt af nýjungum í grænmetis- og vegan vörulínunni okkar Verslanir • Mötuneyti Kynntu þér málið og pantaðu á vefverslun okkar www.danco.is „ÉG VIL EKKI KAUPA SJÁLFSHJÁLPARBÆKUR – ÉG BARA RÆÐ EKKI VIÐ MIG.” „BANANASJEIK OG TVÖ RÖR.” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að óska þess að hann væri hér. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann EINMITT … ÞETTA VIRÐIST EKKI ERFITT … REYND ÞÚ AÐ TROÐA JAFNMIKLU AF ENGU Í EINN SÓLARHRING RÓA SIG! LÆKNIRINN FÉKK SÉR SPAGETTÍ Í HÁDEGISMATINN! bænda og Landgræðslu og nefnist Grólind.“ Nýlega tók Oddný sæti í stjórn Bændasamtaka Íslands og er þar varaformaður. „Áhugamálin fyrir utan búskap- inn eru fjallgöngur og önnur útivist, hjólaferðir og nýendurvakinn áhugi á skíðum.“ Fjölskylda Maki Oddnýjar er Ágúst Jensson, f. 2.4. 1981, bóndi og lærður vélvirki en vinnur sem smiður í hlutastarfi. Foreldrar Ágústs eru Auður Ágústsdóttir, f. 12.9. 1950, og Jens Jóhannsson, f. 15.5. 1942, bændur í Teigi í Fljótshlíð. Börn Oddnýjar og Ágústs eru Valur Ágústsson, f. 27.1. 2007; Auð- ur Ágústsdóttir, f. 5.9. 2009, og Jens Eyvindur Ágústsson, f. 24.3. 2011. Systkini Oddnýjar eru Herdís Erna Gústafsdóttir, f. 20.9. 1977, bóndi í Seljatungu í Flóa; Trausti Fannar Valsson, f. 3.11. 1967, dósent við Háskóla Íslands, búsettur í Reykjavík; Elín Heiða Valsdóttir, f. 27.10. 1977, bóndi í Úthlíð í Skaftár- tungu, og Sigurður Árni Valsson, f. 15.11. 1981, bifvélavirki hjá Ísbandi, búsettur á Selfossi. Foreldrar Oddnýjar: Ásta Svan- dís Sigurðardóttir, f. 30.11. 1947, d. 20.10. 2019, og Valur G. Oddsteins- son, f. 23.8. 1941, bændur í Úthlíð í Skaftártungu. Oddný Steina Valsdóttir Árni Jónsson bóndi í Pétursey Þórunn Sigurðardóttir bóndi í Pétursey í Mýrdal Oddsteinn Árnason bóndi í Úthlíð Gunnheiður Guðjónsdóttir bóndi í Úthlíð Valur G. Oddsteinsson bóndi í Úthlíð Guðjón Jónsson bóndi í Hlíð Valgerður Gunnarsdóttir bóndi í Hlíð í Skaftártungu SigríðurGuðjónsdóttir bóndi í Hlíð Ragnheiður Regína Vigfúsdóttir bóndi á Einarsstöðum í Núpasveit, undrin í Hvammi í Þistilfirði voru talin fylgja henni Þórarinn Sigurjónsson þingmaður og bústjóri tilraunabúsins í Laugardælum Sigurjón Árnason bóndi og trésmiður í Pétursey Páll Eiríkur Pálsson bóndi í Krossavík og sjómaður á Þórshöfn Kristín Jónsdóttir bóndi í Krossavík í Þistilfirði, síðar húsmóðir á Þórshöfn Sigurður Eiríksson lögregluþjónn áAkureyri Guðbjörg Fanney Jónasardóttir húsmóðir áAkureyri Jónas Tómasson bóndi í Villingadal Þrúður Margrét Valdimarsdóttir bóndi í Villingadal í Eyjafirði Úr frændgarði Oddnýjar Steinu Valsdóttur Ásta Svandís Sigurðardóttir bóndi í Úthlíð í Skaftártungu Á Boðnarmiði segist GuðrúnBjarnadóttir hafa fundið í blaðabunka Sunnudagsblað Al- þýðublaðsins frá 29. nóv. 1936: „Þar var dýrt kveðin vísa eftir Káinn. Tekið var fram í blaðinu, að orða- röðin væri svo eðlileg, að óþarfi væri að setja hana upp í ljóðlínur. Geri það nú samt“: Það á að flengja þig og hengja, þegar þú gengur inn. Það er enginn efi lengur á því, drengur minn. Þessi staka kallar fram í hugann fuglalimruna „Fyrirgefðu K.N.“ eftir Pál Jónasson í Hlíð: Nú flórgoðar fá að standa fyrir náð heilags anda, oní frjálshyggjuflór sem er feiknlega stór og ætla hver öðrum að granda. Á sunnudag sendi Indriði á Skjaldfönn orð til Jóns Reykhólaj- arls: „Á fréttamannafundi í dag kom Alma Möller landlæknir tvisv- ar inn á skaðsemi áfengis. Ég vil koma þessum boðskap hennar á framfæri hér ef Jón vinur minn á Alkahóli hefði ekki verið að horfa eða hlusta“: Alma mín er ansi flott og örugg mjög í covidglímum. „Áfengi er aldrei gott og allra síst á þessum tímum.“ Ingólfur Ómar segir á Leir að mikið sé ort um þennan veirufjanda sem yfir heimsbyggðina ríður og ekki er séð fyrir endann á en maður voni að þessi ógn líði hratt hjá: Ei mig hræðir ógnarvá yfir skæð þó ríði. Einn í næði alltaf má iðka kvæðasmíði. Páll Imsland heilsaði leirliði í dimmunni og svaraði: „Ég veit þetta er ljótt af mér og fyrgefðu mér Ingólfur, en ég stóðst ekki mátið“: Þó mér ógni ógnarvá yfir skæð sem ríði, enn í næði alltaf má iðka barnasmíði. Sigmundur Benediktsson hafði lúmskan grun um að Ingólfur Ómar hefði viljandi gefið færi á sér til að örva vísnagerð leirverja, sem gæti verið viðsjárverður leikur hjá þess- um liðsöfnuði, en baðst að sjálf- sögðu velvirðingar á þessum grun- semdum sínum“: Vel þótt erji vonastrá vætt í náðarbrunni, grunar mig að finnist fá frjó í verksmiðjunni. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Eftir Káinn og fleira gott
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.