Morgunblaðið - 02.04.2020, Page 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 2020
Á föstudag: Norðaustan 8-13 m/s
og él norðantil en hægara og bjart
sunnan heiða. Fer að snjóa við suð-
urströndina um kvöldið. Frost 1 til 10
stig, mildast syðst.
Á laugardag: Gengur í norðaustan 15-23 m/s með snjókomu víða um land, hvassast
suðaustantil. Frost verður 0 til 8 stig, kaldast norðanlands.
RÚV
06.50 Morgunþ. Rásar 1 og 2
09.00 Heimavist – Mennta-
RÚV
11.00 Skólahreysti 2014
11.45 Ferðastiklur
12.25 Kaupmannahöfn – höf-
uðborg Íslands
12.45 Treystið lækninum
13.35 Kastljós
13.50 Menningin
14.00 Blaðamannafundur
vegna COVID-19
14.40 Þetta er bara Spaug…
stofan
15.15 Gettu betur 1998
16.20 Villta Tæland
17.10 Mósaík
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.14 Fjölskyldukagginn
18.36 Maturinn minn
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Andrar á flandri
20.30 Jan Johansson – lítil
mynd um mikinn lista-
mann
21.15 Gæfusmiður
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Okkar á milli
22.50 Allt sem ég man ekki
23.50 Bjargið mér
Sjónvarp Símans
11.55 America’s Funniest
Home Videos
11.55 Dr. Phil
12.40 Black-ish
13.05 Four Weddings and a
Funeral
14.05 Dr. Phil
14.50 Kokkaflakk
15.20 Líf kviknar
15.40 Trúnó
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 American Housewife
18.40 Single Parents
19.10 Love Island
20.10 Með Loga
21.10 The Resident
22.00 The L Word: Generation
Q
22.55 The Arrangement
23.40 The Fix
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
06.50 Bítið
09.00 Bold and the Beautiful
09.20 Gilmore Girls
10.00 Sticks & Stones
10.45 Major Crimes
11.25 Út um víðan völl
12.00 Dýraspítalinn
12.30 Divorce
12.35 Nágrannar
12.55 Housesitter
14.35 At the Heart of Gold:
Inside the USA Gym-
nastics Scandal
16.00 The New Girl
16.20 Stelpurnar
16.40 Mom
17.00 Mom
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Curb Your Enthusiasm
19.50 Love in the Wild
20.35 The Man Who Used HIV
As a Weapon
21.25 S.W.A.T
22.10 The Blacklist
22.55 The Sinner
23.40 Homeland
00.30 The Sandhamn Mur-
ders
01.15 The Sandhamn Mur-
ders
02.00 King In the Wilderness
20.00 Mannamál
20.30 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
21.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
21.30 Hugleiðsla með Auði
Bjarna
21.45 Bókin sem breytti mér
Endurt. allan sólarhr.
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-New
Creation Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með Jesú
23.00 Let My People Think
20.00 Að austan – ný sería
20.30 Upplýsingaþáttur N4
um Covid-19
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunþáttur Rásar 1
og 2.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp UngRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í
tónleikasal.
19.30 Heimsending frá
Sinfóníuhljómsveit Ís-
lands: Baiba spilar
Beethoven.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
2. apríl Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:40 20:23
ÍSAFJÖRÐUR 6:40 20:33
SIGLUFJÖRÐUR 6:23 20:16
DJÚPIVOGUR 6:08 19:54
Veðrið kl. 12 í dag
Dregur úr vindi og léttir víða til með morgninum, norðan 5-15 m/s síðdegis, hvassast
suðaustantil, en áfram dálítil él norðaustanlands. Frost verður 1 til 7 stig, en herðir á
frosti í kvöld.
Stundirnar á Netflix
eru orðnar ansi marg-
ar upp á síðkastið, nú
þegar maður forðast
helst að fara út fyrir
hússins dyr. Í því hall-
æri varð ég var við
heimildarþættina Tig-
er King: Murder, May-
hem and Madness, þar sem kafað er djúpt ofan í heim
dýragarðseigenda í Bandaríkjunum, sem sérhæfa sig
í stórum köttum eins og tígrisdýrum og ljónum.
„Stjarna“ þáttanna er Joe Exotic, „Tígrisdýra-
konungurinn“ sjálfur, sem skartar einhverju því ljót-
asta sítt-að-aftan sem sést hefur á byggðu búi, húð-
flúrum úti um allt og fleiri eyrnalokkum en ég hef séð
á einu eyra. Einhverjir myndu kalla hann „litríkan“,
en Joe fer hvergi um án þess að vera með derhúfuna
sína og a.m.k. eina skammbyssu, en seint verður með-
ferð hans á skotvopnum kölluð ábyrgðarmikil.
Joe á í harðri samkeppni við Carole Baskin, sem
segist berjast fyrir réttindum tígrisdýranna, en virð-
ist sjálf bara reka sinn eigin dýragarð. Það kemur
enda í ljós að hennar mjöl í pokahorninu er síst
hreinna.
Fjölveri, fíkniefni og morðtilræði er einungis topp-
urinn á ísjakanum, þar sem hver furðufuglinn á fætur
öðrum er dreginn fram. Þættirnir eru nánast eins og
lestarslys, svo hræðilegir að maður vill ekki horfa á
þá, en á sama tíma er engin leið að hætta, ekki frekar
en hjá Valgeiri forðum.
Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson
Í lestarslysi með
tígrisdýrakóngnum
Tiger King Joe Exotic er
skrítinn fýr með tígrisdýr.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
Þú ferð framúr með bros á vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukkan
15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir
frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is
á heila tímanum, alla virka daga.
Helgi Jóhannesson lögfræðingur
er nú á fimmtánda degi einangr-
unar en hann er greindur með CO-
VID-19. Vill hann hvetja fólk til að
til fylgja settum reglum og reyna
eftir fremsta megni að komast hjá
því að smitast og smita aðra.
„Þetta er viðbjóður. Þannig að
ég segi bara við fólk sem er ekki
smitað: Ekki reyna að vera með
einhverja stæla. Farið bara eftir
þessum reglum vegna þess að þið
viljið ekki fá þetta. Þetta er algjör
viðbjóður, þessi pest,“ sagði Helgi í
samtali við morgunþáttinn Ísland
vaknar á K100 í gærmorgun.
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
„Þetta er algjör
viðbjóður,
þessi pest“
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -3 skýjað Lúxemborg 11 heiðskírt Algarve 15 skúrir
Stykkishólmur -3 alskýjað Brussel 10 heiðskírt Madríd 12 skýjað
Akureyri -2 skýjað Dublin 9 skýjað Barcelona 10 rigning
Egilsstaðir -3 snjókoma Glasgow 8 alskýjað Mallorca 16 rigning
Keflavíkurflugv. -5 snjóél London 8 alskýjað Róm 11 heiðskírt
Nuuk -8 léttskýjað París 12 heiðskírt Aþena 13 rigning
Þórshöfn 7 léttskýjað Amsterdam 7 skýjað Winnipeg 5 skýjað
Ósló 10 alskýjað Hamborg 7 skýjað Montreal 4 skýjað
Kaupmannahöfn 7 rigning Berlín 9 skýjað New York 8 skýjað
Stokkhólmur 8 alskýjað Vín 8 heiðskírt Chicago 7 alskýjað
Helsinki 4 skýjað Moskva 1 snjóél Orlando 16 heiðskírt
Heimildarþáttur um sænska djasspíanóleikarann Jan Johansson sem lést árið
1968 aðeins 37 ára að aldri. Jan var áhrifamikill tónlistarmaður í heimalandi sínu
og platan hans Jazz på svenska er mest selda djassplata allra tíma í Svíþjóð.
RÚV kl. 20.30 Jan Johansson – lítil mynd um
mikinn listamann