Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 05.04.2020, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5.4. 2020 08.00 Strumparnir 08.20 Blíða og Blær 08.45 Dóra og vinir 09.10 Mæja býfluga 09.20 Zigby 09.30 Mia og ég 09.55 Lína langsokkur 10.20 Það er leikur að elda 10.35 Lukku láki 11.00 Ævintýri Tinna 11.25 Friends 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.05 Nágrannar 13.25 Nágrannar 13.50 American Woman 14.10 Borgarstjórinn 14.35 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club 15.25 The Great British Bake Off 16.20 Friends 16.45 60 Minutes 17.40 Víglínan 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 19.00 Nostalgía 19.15 Flirty Dancing 20.05 McDonald and Dodds 21.35 Gasmamman 22.20 Homeland 23.10 Manifest 23.55 Liar 00.45 Westworld ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Eitt og annað af hand- verki 20.30 Tónlistaratriði úr Föstu- dagsþættinum Endurt. allan sólarhr. 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Omega 21.00 Tónlist 22.30 Gegnumbrot 20.00 Mannamál (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.00 Undir yfirborðið (e) 21.30 Eldhugar: Sería 3 (e) Endurt. allan sólarhr. 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Með Loga 18.30 Mannlíf 19.10 Love Island 20.10 Venjulegt fólk 20.45 This Is Us 21.35 Law and Order: SVU 22.25 Wisting 23.10 Ray Donovan 00.05 The Walking Dead 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Nes- kirkju. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Glans. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Heima í Hörpu. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Tískuslysið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Sumar raddir. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.29 Lalli 07.36 Tulipop 07.40 Molang 07.43 Klingjur 07.54 Minnsti maður í heimi 07.55 Hæ Sámur – 42. þáttur 08.02 Hrúturinn Hreinn 08.09 Bréfabær 08.20 Letibjörn og læmingj- arnir 08.27 Stuðboltarnir 08.38 Konráð og Baldur 08.50 Nellý og Nóra 09.00 Húrra fyrir Kela 09.23 Ronja ræningjadóttir 09.45 Krakkafréttir vikunnar 10.00 Línan 10.05 Þvegill og skrúbbur 10.10 Skólahreysti 2015 10.40 Gamalt verður nýtt 10.50 Hyggjur og hugtök – Til- vistarstefna 11.00 Silfrið 12.05 Þýskaland – Ísland 13.45 Poppkorn 14.00 Blaðamannafundur vegna COVID-19 14.40 Herra Bean 15.05 Heimsending frá Sinfón- íuhljómsveit Íslands 16.35 Púertó Ríkó: Heillandi heimur 17.30 Bækur og staðir 17.35 Rétt viðbrögð í skyndi- hjálp 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Lífsins lystisemdir 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Íþróttir á sunnudegi 19.55 Landinn 20.25 Háski – fjöllin rumska 21.10 Ísalög 21.55 Pólskir dagar – Kalt stríð 23.20 Skytturnar 13 til 16 Pétur Guðjóns Góð tónlist og létt spjall á sunnudegi. 16 til 18 Tónlistinn Topp40 með DJ Dóru Júlíu Einn vinsælasti plötusnúður landsins kynnir vinsæl- ustu lög landsins á K100. Tónlistinn er eini opinberi vinsældalisti landsins, unninn upp úr gögnum frá Fé- lagi hljómplötuframleiðanda. 18 til 00 K100 tónlist Besta blandan af tónlist á K100 í allt kvöld. Mikið álag hefur verið á heilbrigðisstarfsmönnum upp á síðkastið vegna út- breiðslu kórónuveirunnar og Lára Kristín Jóns- dóttir, hjúkrunarfræð- ingur hjá Heilsuvernd, er engin undantekning. Hún segir að símtölum til Heilsuverndar í mars- mánuði hafi fjölgað um 24%. „Við svöruðum 10 þúsund símtölum og við erum tíu sem erum að svara,“ sagði hún í samtali við Ísland vaknar á K100 á föstudag. Sagði Lára að flestir sem hringdu væru með flensu- einkenni og vildu fá að vita hvort þeir væru með COVID-19 eða ekki. Nánar er fjallað um málið á fréttavef K100, K100.is. Símtölum vegna COVID-19 hefur fjölgað um 25% Rétt fyrir kosningar kom í ljós,að andstæðingar yðar höfðuóhreint mél í pokanum, en þér hreinan skjöld. Yður er heimilt að svipta hvern andstöðuflokk einu þingsæti hvern.“ Þessi fyrirmæli er að finna í Kjör- dæmaspilinu, sem mun hafa komið á markað hér á landi á því herrans ári 1959. Það var þremur kjörtímabilum áður en almættið skipti mér inn á í þessum undarlega leik sem við köll- um líf en spilið komst nokkuð óvænt í mína vörslu á síðasta ári. Það ein- tak hefur að vísu aldrei verið spilað, spilakubbarnir eru enn þá í innsigl- uðum plastpoka, en þetta er líklega ekki verri tími en hver annar til að rjúfa innsiglið og láta á spilið reyna. Eru menn ekki upp til hópa að dusta rykið af gömlum borðspilum við þær aðstæður sem nú eru uppi? Ófært að láta sér leiðast heima. Í reglum fyrir Kjördæmaspilið segir: „Fjórir geta tekið þátt í Kjör- dæmaspilinu og leikur hver fyrir sinn lista. Bezt er að draga um hver spili fyrir hvaða lista.“ Þetta voru A-listi Alþýðuflokks, B-listi Framsókarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks og G-listi Alþýðu- bandalagsins. Líklega vesen að end- urútgefa spilið núna enda þyrftu list- arnir og þar með þátttakendur að vera átta. Það myndi æra óstöðugan. Útgáfuárið er líklega engin tilviljun enda gengu landsmenn ekki einu sinni heldur tvisvar að kjörborðinu það ár til að velja sér nýtt Alþingi, í júní og aftur í október. Til að forðast misskilning þá fór ekki allt í bál og brand þarna um haustið, seinni kosningarnar voru haldnar eftir að þingið hafði samþykkt kjör- dæmabreytingu. Í fyrsta skiptið var kosið eftir landshlutum en ekki sýslum og bæjum. Reykjavík var þó áfram eigið kjördæmi. Þingmönnum var einnig fjölgað úr 52 í 60. Að lokn- um kosningum mynduðu Sjálfstæð- isflokkurinn og Alþýðuflokkurinn hina langlífu Viðreisnarstjórn sem sat til ársins 1971. Sigrar sá, sem flesta hlýtur En áfram með reglur Kjördæma- spilsins: „Tilgangur spilsins er að kjósa 49 þingmenn í öllum 8 kjör- dæmum og sigrar sá, sem flesta hlýtur. Spilinu fylgja 36 spilakort (með myndum og nöfnum frambjóð- enda), fjórir mislitir kubbar, einn teningur og 20 lítil spjöld sem eru sett í bunka á hvolf á mitt spjaldið. Í upphafi eru spilakortin stokkuð og síðan gefið eins og í venjulegu spili, þannig að hver þátttakandi hefur 9 kort á hendi.“ Hvers vegna kjósa átti 49 þing- menn en ekki 52 eða 60 er óljóst. Ýmsar goðsagnir ber á góma í spilinu. Nægir þar að nefna sjálf- stæðismennina Ólaf Thors og Bjarna Benediktsson, eldri; fram- sóknarmennina Hermann Jónasson og Eystein Jónsson; Emil Jónsson og Gylfa Þ. Gíslason úr Alþýðu- flokknum og alþýðubandalagsmenn- ina Hannibal Valdimarsson og Einar Olgeirsson. orri@mbl.is Ólafur Thors er efsti maður á D-lista í Reykja- neskjördæmi, samkvæmt Kjördæmaspilinu. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon RYKIÐ DUSTAÐ AF KJÖRDÆMASPILINU Andstæðingar yðar með óhreint mél í pokanum Kjördæmaspilið hefur burði til að vera hin besta skemmtun.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.