Fréttablaðið - 03.09.2020, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 03.09.2020, Blaðsíða 17
KYNNINGARBLAÐ Tíska F IM M TU D A G U R 3 . S EP TE M BE R 20 20 Birna Sigurjónsdóttir er annar eigenda Klæðskerastofunnar sem staðsett er í Kjörgarði á Laugaveginum. Saumaði fermingarkjól á systur sína í 10. bekk Birna Sigurjónsdóttir, klæðskeri og fatahönnuður, nýtur þess að skapa með höndunum. Undanfarin ár hefur Birna sérhæft sig æ meira í að klæðskera- sauma jakkaföt og hófst sú vegferð með samstarfi við Ragnar Kjartansson. ➛2 LÍFRÆNT RAUÐRÓFUDUFT Í HYLKJUM „Náði kólesterólinu niður á stuttum tíma.“ Jóhannes S. Ólafsson Um síðustu helgi fór fram hugmyndasmiðjan Spjaraþon, þar sem þátt- takendur þróa og skapa lausnir gegn textílsóun. Sigurhugmyndin var Spjarasafnið, eins konar Airbnb fyrir föt sem notendur geta leigt út og fengið leigð föt til skamms tíma. ➛4

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.