Fréttablaðið - 17.09.2020, Side 19

Fréttablaðið - 17.09.2020, Side 19
KYNNINGARBLAÐ Andrea Fanney Jóns- dóttir, klæðskera- meistari og textílhönn- uður, hannaði einstaka herðaslá sem hún kallar Spóann. Hann flakkar á milli kynslóða og hreiðrar hlýlega um sig á svölum dögum. ➛6 Tíska F IM M TU D A G U R 1 7. S EP TE M BE R 20 20 Haustlínan er alltaf skemmtilegust Hjá MOMO er boðið upp á tvö ný dönsk vörumerki í haust, annars vegar lúxusmerkið KARMAMIA og hins vegar I Say, sem er gæðamerki í ódýrari kantinum. Það er alltaf mikið líf í MOMO og mjög oft eitthvað nýtt í boði. ➛2 Tískuvöruverslunin MOMO var opnuð í mars 2019. Þar er boðið upp á fallegan fatnað fyrir allar konur og mikil áhersla lögð á góða og persónulega þjónustu. Þar er sífellt verið að prófa nýja hluti og í ár er boðið upp á haustlínur frá tveimur nýjum dönskum vörumerkjum. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARIDAG HVERN LESA 93.000 ÍSLENDINGAR FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP OKT-DES 2019, 12-80 ÁRA, ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.