Fréttablaðið - 30.09.2020, Síða 15

Fréttablaðið - 30.09.2020, Síða 15
Miðvikudagur 30. september 2020 ARKAÐURINN 36. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Endurgreiði bónusa Fyrrverandi starfsmenn GAMMA fá ekki tugmilljóna kaupauka. Stjórnin hefur krafið fyrrverandi forstjóra og sjóðstjóra um að endurgreiða bónusa. 2 Mikil samlegðartækifæri Efnahagsreikningar Lykils og Kviku smellpassa. Greinandi segir að bankinn sé með allt of mikið af því sem Lykil vanti sárlega. 4 Fjárfesti án verðhækkana Forstjóri Landsvirkjunar telur að hægt sé að ráðast í fjárfestingar á flutningskerfi Landsnets án gjald- skrárhækkana. 6 Lærdómur Hjálmars Gagnlegt er að deila hugmynd að sprota með öðrum. Ekki óttast að hugmyndinni verði stolið, segir stofnandi og framkvæmdastjóri GRID. 10 Axlabandakenningin „Ein smæsta mynt í heimi þarf að stökkva hærra en hinar stærri. Ísland getur ekki leyft sér sömu hluti og Japan og Bandaríkin,“ segir Agnar Tómas Möller. 14 Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir á opticalstudio.is og í síma 511 5800 SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Tífalda veltuna Controlant safnaði rúmlega 2 milljörðum króna í hluta- fjáraukningu. Samningar við lyfjarisa tífalda veltuna upp í 4 milljarða króna á tveimur árum. ➛ 8–9 Það sem við bjuggumst við að myndi gerast á næstu tveimur árum er að fara að gerast á 6-12 mánuðum.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.