Samtökin '78 - Samtakafréttir - 01.12.1999, Page 6

Samtökin '78 - Samtakafréttir - 01.12.1999, Page 6
Hugvekja á aðventu EILÍF BLESSUN GUÐS ÖLLUM TIL HAIMDA Sr. Ólafur Oddur Jónsscn Fyrirsögnin er sú auglýsing sem ég vil koma á framfæri við þig fyrir þessi jól. Jólin boða eilífa blessun Guðs öllum til handa. Orðið blessun merkir ósk um gæfu og einmitt þess vegna biðj- um við öllum mönnum blessunar Guðs. Ég á við þann dýrkeypta kærleika og blessun Guðs í Jesú Kristi sem á að móta afstöðu okkar til allra manna. Jólin fjalla fyrst og fremst um þennan leyndardóm kærleikans sem við getum annaðhvort meðtekið og gefið af eða þá hafnað og neitað að veita. Það er ekki um neina þvingun að ræða í því sambandi. Menn eru frjálsir að því að taka afstöðu. En vonandi hafnar þú hvorki kærleika né blessun Guðs vegna þess að þér finnst að kirkjan „þín" hafi hafnað þér. 6 SAMTAKAFRÉTTIR

x

Samtökin '78 - Samtakafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtökin '78 - Samtakafréttir
https://timarit.is/publication/1492

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.