Samtökin '78 - Samtakafréttir - 01.12.1999, Blaðsíða 6

Samtökin '78 - Samtakafréttir - 01.12.1999, Blaðsíða 6
Hugvekja á aðventu EILÍF BLESSUN GUÐS ÖLLUM TIL HAIMDA Sr. Ólafur Oddur Jónsscn Fyrirsögnin er sú auglýsing sem ég vil koma á framfæri við þig fyrir þessi jól. Jólin boða eilífa blessun Guðs öllum til handa. Orðið blessun merkir ósk um gæfu og einmitt þess vegna biðj- um við öllum mönnum blessunar Guðs. Ég á við þann dýrkeypta kærleika og blessun Guðs í Jesú Kristi sem á að móta afstöðu okkar til allra manna. Jólin fjalla fyrst og fremst um þennan leyndardóm kærleikans sem við getum annaðhvort meðtekið og gefið af eða þá hafnað og neitað að veita. Það er ekki um neina þvingun að ræða í því sambandi. Menn eru frjálsir að því að taka afstöðu. En vonandi hafnar þú hvorki kærleika né blessun Guðs vegna þess að þér finnst að kirkjan „þín" hafi hafnað þér. 6 SAMTAKAFRÉTTIR

x

Samtökin '78 - Samtakafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - Samtakafréttir
https://timarit.is/publication/1492

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.