Fjölrit RALA - 15.04.1988, Síða 26

Fjölrit RALA - 15.04.1988, Síða 26
-20- 3.4.1.2 Ábornir reitir. Niðurstöður þekjumats á ábomum reitum eru sýndar á 9. og 10. mynd og niðurstöður fylgniútreikninga í 6. töflu. Fram kemur talsverður munur á þekju eftir tilraunasvæðum (9. og 10. mynd). Reitir á svæðum 2 og 3 hafa mun minni þekju en reitir á svæðum 4 og 6. Á þetta bæði við um beitta reiti og friðaða. Þetta kemur ekki á óvart, því að þessi svæði hafa verið lökust bæði 1985 og 1986, eða frá því að tilraunin hófst. Á svæðum 4 og 6 er heildarþekja friðaðra reita lítið hærri en beittra, aftur á móti er mikill munur á beittum reitum og friðuðum á svæðum 2 og 3. 6. tafla. Niðurstöður aðhvarfsútreikninga á milli áburðarmagns og þekju. Aðeins em sýnd þau gildi þar sem marktæk breyting verður á þekju með aukinni áburðargjöf. Svæði Friðað áborið árlega b SEb Friðað áborið annað hv. ár b SEb Beitt áborið árlega b SEb Beitt áborið annað hv. ár bSEb 2 Grös 3 Grös 4 Grös 6 Grös 14.9 4,1 ** 16.9 2,4 *** 15,5 3,6 *** 15,7 2,0 *** 6,6 2,6 * 7,0 2,8 ** 13,3 3,6 ** 13,2 2,4 *** 5,7 1,8 ** 2 Mosar flétti 3 Mosar flétti 4 Mosar flétti 6 Mosar flétti r -6,2 2,5 * r -1,7 0,7 * r-10,4 2,7 *** r -4,6 1,8 *** -12,7 2,6 *** -8,3 1,8 *** 5,4 2,1 * 2 Tvík. blómj. 3 Tvík. blómj. 4 Tvík. blómj. 6 Tvík. blómj. -3,3 1,5 * -4,2 0,9 * 5,0 2,0 * 2,4 0,7 ** 2 Ógróið 3 Ógróið 4 Ógróið 6 Ógróið 6,9 2,4 ** -7,2 2,5 * 2 Sina 3 Sina 4 Sina 6 Sina -7,6 2,7 ** -2,3 0,5 *** -4,2 0,9 *** Gert er ráð fyrir að um línulegt samband sé að ræða á milli áburðar og þekju. Y = a + bX, Y = % þekja , X = kg áburður/ha x 100 , a = skurðpunktur við Y, b = aðhvarfsstuðull, SEb = meðalskekkja aðhvarfsstuðuls. *, **, *** marktækt fyrir p = 0,05, p = 0,01 og p = 0,001. Hlutdeild einstakra tegundahópa í þekjunni er í mörgum tifellum háð áburðarmagni, og kemur það fram í 6. töflu. Það skal tekið fram, að gildin í töflunni gera ráð fyrir að um línulegt samband sé að ræða á milli áburðarmagns og þekju. Á árlega ábomum reitum gætir þessara áhrifa mest, og þá sérstaklega á friðuðum reitum, en þar eykst þekja grasa t.d. um 15-17% að jafnaði fyrir hver 100 kg af áburði (6. tafla). Hlutdeild mosa og fléttna minnkar hins vegar. Áhrif aukinnar áburðargjafar á tegundasamsetningu em

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.