Fjölrit RALA - 15.04.1988, Qupperneq 26

Fjölrit RALA - 15.04.1988, Qupperneq 26
-20- 3.4.1.2 Ábornir reitir. Niðurstöður þekjumats á ábomum reitum eru sýndar á 9. og 10. mynd og niðurstöður fylgniútreikninga í 6. töflu. Fram kemur talsverður munur á þekju eftir tilraunasvæðum (9. og 10. mynd). Reitir á svæðum 2 og 3 hafa mun minni þekju en reitir á svæðum 4 og 6. Á þetta bæði við um beitta reiti og friðaða. Þetta kemur ekki á óvart, því að þessi svæði hafa verið lökust bæði 1985 og 1986, eða frá því að tilraunin hófst. Á svæðum 4 og 6 er heildarþekja friðaðra reita lítið hærri en beittra, aftur á móti er mikill munur á beittum reitum og friðuðum á svæðum 2 og 3. 6. tafla. Niðurstöður aðhvarfsútreikninga á milli áburðarmagns og þekju. Aðeins em sýnd þau gildi þar sem marktæk breyting verður á þekju með aukinni áburðargjöf. Svæði Friðað áborið árlega b SEb Friðað áborið annað hv. ár b SEb Beitt áborið árlega b SEb Beitt áborið annað hv. ár bSEb 2 Grös 3 Grös 4 Grös 6 Grös 14.9 4,1 ** 16.9 2,4 *** 15,5 3,6 *** 15,7 2,0 *** 6,6 2,6 * 7,0 2,8 ** 13,3 3,6 ** 13,2 2,4 *** 5,7 1,8 ** 2 Mosar flétti 3 Mosar flétti 4 Mosar flétti 6 Mosar flétti r -6,2 2,5 * r -1,7 0,7 * r-10,4 2,7 *** r -4,6 1,8 *** -12,7 2,6 *** -8,3 1,8 *** 5,4 2,1 * 2 Tvík. blómj. 3 Tvík. blómj. 4 Tvík. blómj. 6 Tvík. blómj. -3,3 1,5 * -4,2 0,9 * 5,0 2,0 * 2,4 0,7 ** 2 Ógróið 3 Ógróið 4 Ógróið 6 Ógróið 6,9 2,4 ** -7,2 2,5 * 2 Sina 3 Sina 4 Sina 6 Sina -7,6 2,7 ** -2,3 0,5 *** -4,2 0,9 *** Gert er ráð fyrir að um línulegt samband sé að ræða á milli áburðar og þekju. Y = a + bX, Y = % þekja , X = kg áburður/ha x 100 , a = skurðpunktur við Y, b = aðhvarfsstuðull, SEb = meðalskekkja aðhvarfsstuðuls. *, **, *** marktækt fyrir p = 0,05, p = 0,01 og p = 0,001. Hlutdeild einstakra tegundahópa í þekjunni er í mörgum tifellum háð áburðarmagni, og kemur það fram í 6. töflu. Það skal tekið fram, að gildin í töflunni gera ráð fyrir að um línulegt samband sé að ræða á milli áburðarmagns og þekju. Á árlega ábomum reitum gætir þessara áhrifa mest, og þá sérstaklega á friðuðum reitum, en þar eykst þekja grasa t.d. um 15-17% að jafnaði fyrir hver 100 kg af áburði (6. tafla). Hlutdeild mosa og fléttna minnkar hins vegar. Áhrif aukinnar áburðargjafar á tegundasamsetningu em
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.