Fjölrit RALA - 20.05.1997, Page 5

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Page 5
Formáli Skýrsla um jarðræktarrannsóknir á Rannsóknastofnun landbúnaðarins 1996 er á svipuðu formi og þrjú undanfarin ár. Efni hefur heldur aukist að magni og fjölbreytni. M.a. er greint frá athugunum á rúlluböggum, sem gerðar hafa verið á Möðruvöllum, og rannsóknir á jarðvegsdýrum eru hafnar að nýju. I þessari skýrslu er víða notað orðið yrki um ræktunarafbrigði nytjaplantna, sem í fyrri skýrslum hafa ýmist verið nefnd afbrigði eða stofnar eftir því sem við á. Er það gert til samræmis við frumvarp til laga um yrkisrétt, sem hefur verið samið og verður að líkindum lagt fyrir Alþingi á þessu vori. Eldri heiti halda þó að sjálfsögðu gildi sínu og koma fyrir í sumum köflum skýrslunnar, afbrigði ef allar plöntur yrkis eru af sömu arfgerð, en stofn um yrki af víxlfrjóvga tegundum þar sem yrkið er safn arfgerða. Æskilegt er þó að orðið yrki sé að jafnaði notað þegar fjallað er um yrki sem hafa hlotið viðurkenningu eða eiga að fá hana. Abyrgðarmenn verkefna hafa unnið efnið hver fyrir sig. Þórdís Anna Kristjánsdóttir hefur unnið mest að ritstýringu og gert úr efninu eina skýrslu. Sara Elíasdóttir hefur ásamt henni séð um endanlega ritvinnslu og frágang. Hólmgeir Björnsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.