Fjölrit RALA - 20.05.1997, Page 18
Áburður 1996
8
Gróðurgreining áburðartilrauna, Akureyri.
Gróður í tilraunareitum var metinn þann 30. júní 1996. Gróðurinn mátu Þóroddur Sveinsson
(mat 1) og Bjarni E. Guðleifsson (mat 2) hvor í sýnu lagi. Tegundir sem náðu ekki 5%
gróðurhulu fengu vægið 1% í uppgjöri. Mosahula og annar botngróður var ekki metinn.
Tilraun nr. 4-38. Eftirverkun fosfóráburðar.
Munur á milli tilraunaliða Háliðagras Gróðurhula, % Snarrót Túnvingull Hálíngresi
a. 9 40 13 30
b. 15 28 10 41
c. 14 40 11 30
d. 12 34 11 33
e. 94 + 1 +
Staðalsk. mismunar 4,6 4,9 3,0 3,3
+ = vottur Munur á milli matsmanna Háliðagras Gróðurhula, % Snarrót Túnvingull Hálíngresi
Mat 1 29 27 13 23
Mat 2 28 29 5 30
Staðalsk. mismunar 1,8 2,3 1,8 2,0
Af öðrum gróðri bar mest á túnfífli með 0-15% hulu eftir reitum. Aðrar tegundir sem fundust
en voru með litla þekju voru hvítsmári, vegarfi, lokasjóður, vallhumall og vallarsveifgras.
Tilraun nr. 5-45. Samanburður á tegundum nituráburðar.
Munur á milli tilraunaliða Gróðurhula, %
Háliðagras Snarrót Túnvingull Hálíngresi Hvítsmári
a. 48 3 15 3 27
b. 88 1 6 1 2
c. 3 16 14 65 +
d. 91 + 4 + 1
e. 83 1 8 2 3
Staðalsk. mismunar 4,6 2,1 2,6 2,1 1,4
Munur á milli matsmanna Gróðurhula, %
Háliðagras Snarrót Túnvingull Hálíngresi Hvítsmári
Mat 1 65 3 8 14 6
Mat 2 60 6 11 15 7
Staðalsk. mism. 1,9 1,4 2,1 1,3 0,9
Af öðrum gróðri bar mest á túnfífli og vallarsveifgrasi eða 0-5%. Aðrar tegundir sem fundust
voru vegarfi, vallhæra og elfting.