Fjölrit RALA - 20.05.1997, Blaðsíða 23
13
Túnraekt 1996
Grastegundir og stofnar (132-1053)
Tilraun nr. 712-92. Grænlenskt sveifgras, Sælingur og Dalabrandur, Korpu.
í tilrauninni eru 15 grænlenskir sveifgrasstofnar auk Sælings og Dalabrands. Endurtekningar
eru 3. Reitastærð 6 m2. Sáð var 1.7. 1992. Borið á 7.5. 120 kg N/ha og 23.7. 60 kg N/ha,
hvort tveggja í Græði 6. Slegið 5. júlí og 13. ágúst.
Uppskera þe. hkg/ha
ÁH 1 1. sl. 2. sl. Alls Mt. 3 ára (94-96)
38,4 15,3 53,8 60,7
” 2 43,2 15,1 58,3 68,0
” 3 46,8 19,0 65,8 65,2
” 4 33,2 18,9 52,1 56,2
” 5 36,1 12,9 48,9 65,0
” 6 38,6 13,4 52,0 59,5
” 7 39,6 14,4 53,9 63,9
” 8 43,6 14,7 58,4 67,8
” 9 40,9 15,5 56,4 59,1
” 10 36,5 16,0 52,4 59,2
” 11 38,5 15,8 54,3 61,9
” 12 43,6 16,4 60,0 64,1
” 13 41,2 18,2 59,4 66,8
” 14 35,2 14,0 49,2 61,9
” 15 34,2 14,4 48,7 62,6
Dalabrandur 37,1 14,9 52,0 60,1
Sælingur 38,2 13,6 51,8 62,1
Primo 45,2 21,5 66,8 70,9
Lavang 35,8 18,4 54,1 68,1
Fylking 38,7 23,7 62,5 64,6
Meðaltal 39,2 16,3 55,5
Staðalsk. mism. 3,66 1,60 4,32
Tilrauninni er lokið.
Tilraun nr. 736-94. Grös frá Magadan.
Ekkert lifði í reitum sem sáð var í fyrra. Þó virtist eitthvert líf vera í sumum reitanna fyrst um
vorið, t.d. í Arctagrostis latifolia frá Anadir, en það gæti hafa visnað vegna rótarslits. Valtað
var 7.5., en það hefur verið um seinan.