Fjölrit RALA - 20.05.1997, Page 27
17
Túnrækt 1996
Einkunnir fyrir skrið eru 0-10, 10 fullskriðið.
Ekkert kal var. Lítils háttar eyður urðu í sáningu á nokkrum stöðum. Gætir þeirra enn og hafa
þær verið metnar, en þær virtust ekki tengjast breytileika í uppskeru. Tvíkímblaða illgresi var
metið, en það var þó mjög lítið. Annað gras var nær ekkert.
Við l.sl. sást að fé hefði komist inn á tilraunalandið og bitið lítils háttar. Helst vakti
athygli að tvílitna rýgresi hafði ekkert verið bitið.
Við 3.sl. 29.8. voru Liprinta, Lilora og jafnvel Svea farin að gulna. Frjósemismunur
milli reitaraða, sem virtist áberandi 1995, kom ekki fram í ár og var því ekki tekið tillit til hans
1 uppgjöri, en það var hins vegar gert í tilraunum nr. 741-95 og 742-95.
Tilraun nr. 741-95. Samanburður á yrkjum af hávingli, Korpu.
Borið á 118 kg N/ha í Græði 8 7.5. og 60 kg N/ha í Kjarna 21.6. Alls 178 kg N/ha.
Uppskera þe. hkg/ha Eyður % Skrið
20.6. 20.8. Alls 19.6.
1. Boris SW 49,6 36,8 86,4 5 7,0
2. Salten Pla. 54,7 37,3 91,9 5 6,0
3. Fure Pla. 57,6 31,4 89,0 5 7,0
4. Vigdis Pla. 53,1 38,6 91,7 13 6,0
5. Laura DP 53,2 35,1 88,2 5 8,0
6. Lifara Lip. 54,9 35,2 90,1 3 7,7
Meðaltal 53,8 35,7 89,6 6 6,9
Staðalskekkja mismunarins 2,89 2,36 3,55 2,1 0,72
Mat á eyðum er meðaltal athugana 14.5. og 19.6. í fyrra skiptið var reynt að fella inn í
einkunnirnar að gróður var gisinn á blettum. Þessar eyður eru tæplega vegna kals. I eyðurnar
kemur aðallega varpasveifgras, en einnig arfi.
Skrið var metið fyrir fyrri slátt 0-10, 5=hálfskriðið, 10=fullskriðið.
Tilraun nr. 741-95. Samanburður á yrkjum af hávingli, Sámsstöðum.
Borið var á 13.5. um 120 kg N/ha í Græði 8 og 12.6. um 60 kg N/ha í Kjarna, alls um 180 kg
N/ha.
Uppskera þe. hkg/ha Skrið
12.6. 21.8. Alls
1. Boris SW 33,9 53,4 87,6 1,0
2. Salten Pla. 35,6 55,4 91,0 1,0
3. Fure Pla. 36,9 55,4 91,7 1,0
4. Vigdis Pla. 37,6 56,6 94,2 0,7
5. Laura DP 34,2 52,7 87,2 2,3
6. Lifara Lip. 35,5 52,4 88,0 L7
Meðaltal 35,6 54,3 89,9 1,3
Staðalskekkja mismunarins 2,50 2,30 3,12 0,69
Skrið var metið við fyrri slátt 0-10, 10=fullskriðið.
Frjósemismunur milli reitaraða, sem var áberandi 1995, kom fram í uppskeru og var
tekið tillit til hans í uppgjöri með því að fara með reitaraðir innan endurtekninga sem