Fjölrit RALA - 20.05.1997, Page 46
Smári 1996
36
Hlutfall smára í uppskeru, %
12.6. 16.7. 29.8.
1. Undrom 5 27 33
2. S-184 1 16 23
3. AberCrest 1 7 20
4. HoKv9262 7 38 38
5. HoKv9238 12 36 34
6. Rivendel 3 11 22
Meðaltal 5 22 28
Staðalsk. mism. 0,9 3,7 4,2
í 1. sl. var uppskera ekki mæld á 5 reitum, þar af tveim vegna mistaka við slátt. Hinir þrír
voru taldir ónýtir vegna þess smári hafði komið illa upp. Smárinn náði sér þó er leið á. 12. sl.
var uppskera mæld á öllum reitum og í 3. sl. var hlutdeild smára á þessum reitum orðin
sambærileg og á öðrum reitum.
Frjósemismunur er milli reitaraða líkt og í tilraun nr. 741-95 með hávingulsyrki.
Niðurstöður flestra atriða voru gerðar upp með ófullkomnum blokkum, 3 reitir í smáblokk.
Við 3.sl. 29.8. var smárinn farinn að blómgast.
Tilraun nr. 742-96. Samanburður á yrkjum af hvítsmára, Korpu, Þorvaldseyri og
Möðruvöllum.
Sáðmagn var um 8 kg/ha af smárafræi og 10 kg/ha af Lavang vallarsveifgrasi. Sáðmagn var
þó nær tvöfalt á Möðruvöllum.
Á Korpu var sáð með vél 24.5. og borið á um leið 50 kg N/ha í Græði la. Um
sáningu á Þorvaldseyri og Möðruvöllum sjá bls. 15.
Smárinn kom alls staðar jafnt og yfirleitt vel upp. Á Þorvaldseyri var þó HoKv9262
áberandi gisnari en aðrir (einkunn 2,3), Rivendel einnig fremur gisinn (3,3), en HoKv9238
og Demand e.t.v. aðeins þéttari en aðrir (5,7) skv. mati 30.9. Á Möðruvöllum reyndist ekki
unnt að meta reitina, en reitamunur var ekki áberandi.
Mæling á smærum og rótum á Korpu í október: Vaxtar- sprotar fj./m2 Smærur lengd þykkt m/m2 g/m Rætur g/m2
1. Undrom SW 4325 29,2 0,92 25,6
2. S-184 Bar. 3456 38,0 0,55 13,6
3. AberCrest Aber. 2255 17,1 0,73 9,0
4. HoKv9262 Pla. 3964 36,5 0,80 25,9
5. HoKv9238 Pla. 4907 51,8 0,71 29,4
6. Rivendel DP 3028 19,0 0,69 12,2
7. Demand N-Sjál. 4030 23,7 0,63 16,3
8. Prestige N-Sjál. 3338 26,6 0,57 12,7
9. Armena Póll. 4428 20,7 0,80 16,5
10. Rawo Póll. 2763 14,1 0,80 13,3
11. Rema Póll. 3190 17,7 0,80 16,0
Staðalsk. mismunarins 557 3,76 0,022 2,11
Armena, Rema og Rawo frá Póllandi eru aðeins í tilrauninni á Korpu. Demand og Prestige
frá Nýja-Sjálandi eru einnig í tilraununum á Þorvaldseyri og Möðruvöllum.