Fjölrit RALA - 20.05.1997, Side 48
Smári 1996
38
Vetrarþol og vorvöxtur hvítsmára (132-9298)
Markmiðið er að finna hvaða eiginleikar hafa áhrif á vetrarþol og vorvöxt hvítsmára og
hvernig þeir ráða vexti og uppskeru smárans (sjá nánar Jarðræktarrannsóknir 1995, bls 43).
Sáð var í tilraunina 16. júní 1995. í tilrauninni eru hvítsmárastofnarnir AC 50 og
Undrom í blöndu með vallarfoxgrasinu Öddu og rýgresinu FuRa 9001. Reitastærð er 18 m2
og endurtekningar fjórar. Uppskera er mæld og sýni greind til tegunda 3-4 sinnum yfir
sumarið. Slegið var30.5., 3.7., 31.7. og 30.8.
Sýni af sverði voru tekin þrisvar að vori: 24.-30.4., 13.-15.5. og 28.-30.5. og tvisvar
að hausti: 7.-10.10. og 11.-13.11. Þau voru tekin með hringlaga bor, 12 sm í þvermál, sem
tekur um 10 sm þykkar torfur. Sýnin eru þvegin vandlega og greind í smára og gras.
Grassprotarnir eru taldir og ýmsir vaxtareiginleikar smárans eru mældir og vegnir.
Heildaruppskera Uppskera smára
Þurrefni hkg/ha Þurrefni hkg/ha
l.sl. 2. sl. 3. sl. 4. sl. Alls l.sl. 2. sl. 3. sl. 4. sl. Alls
AC 50 + rýgresi 14,9 27,6 14,8 10,8 68,1 0,1 0,8 0,7 1,2 2,8
AC 50 + vallarfoxgras 11,2 29,5 3,7 5,1 49,5 0,1 0,6 0,7 1,4 2,8
Undrom + rýgresi 16,8 28,2 15,0 10,1 70,1 0,3 2,3 1,4 1,1 5,1
Undrom + vallarfoxgras 9,7 31,9 5,8 7,3 54,7 0,3 2,4 1,8 2,3 6,8
Meðaltal 13,2 29,3 9,8 8,3 60,6 0,2 1,5 1,2 1,5 4,4
Staðalskekkja mismunarins 1,97 1,12 1,37 0,78 3,58 0,06 0,54 0,32 0,29 0,67
Smári, meðaltal reita með mismunandi svarðarnauta
Lengd Þykkt Endastæðir Fj. laufa á Meðalst. Sprotar
smæra smæra vaxtarsprotar endast. v.spr. laufa svarðamauts
m/m2 g/m fj/m2 tj./fj. sm2 tj./m2
vor 1 Undrom 3,4 0,56 986 0,83 0,80 6430
AC 50 2,7 0,49 644 0,67 0,82 6076
2 Undrom 5,3 0,55 1202 1,65 1,14 5056
AC 50 4,4 0,44 915 1,79 1,05 5291
3 Undrom 10,0 0,55 1161 1,84 1,76 4515
AC 50 4,3 0,50 577 2,02 1,25 5010
haust 1 Undrom 41,1 0,89 2194 1,04 1,93 4313
AC 50 36,7 0,81 1931 1,02 2,15 5128
2 Undrom 30,9 0,77 2036 0,59 0,56 5029
AC 50 24,0 0,77 1387 0,59 0,64 4965
Smári, meðaltal reita með mismunandi hvítsmárastofna
Lengd Þykkt Endastæðir Fj. laufa á Meðalst. Sprotar
smæra smæra vaxtarsprotar endast. v.spr. laufa svarðarnauts
m/m2 g/m fj./m2 fj./fj. sm2 fj./m2
vor 1 Adda 3,2 0,50 823 0,75 0,71 7590
FuRa 9001 2,9 0,55 807 0,74 0,91 4916
2 Adda 4,1 0,48 843 1,66 1,04 5808
FuRa 9001 5,7 0,51 1274 1,77 1,14 4540
3 Adda 6,6 0,52 884 1,92 1,51 5289
FuRa 9001 7,6 0,52 854 1,94 1,50 4236
haust 1 Adda 47,1 0,89 2445 1,06 2,21 4451
FuRa 9001 30,7 0,81 1680 1,01 1,87 4990
2 Adda 31,5 0,80 1912 0,65 - 5336
FuRa9001 23,5 0,74 1511 0,53 - 4659