Fjölrit RALA - 20.05.1997, Qupperneq 56
Matjurtir 1996
46
Ber og runnar, Möðruvöllum (132-1042)
Nú var hætt uppskerumælingu af gömlu sólberjarunnunum. Önnur sólberjatilraun frá 1992 er
að koma í gagnið. Mæld var uppskera af Alta rifsberjaplöntum frá 1992 samanborið við eldri
plöntur af Rondom og Ben Nevis og yngri plöntur af Röd Hollandsk. Berin voru tínd 30.
ágúst.
Uppskera g/plöntu
412
Alta
Rondom
Ben Nevis
Röd Hollandsk
5
2
1
Afbrigðaprófun kartaflna (134-1044)
Tilraun nr. 4600-96. Kartöfluafbrigði I, Korpu.
Sett niður 23. maí. Reitastærð 1,4 x 3,0 m með 20 piöntum í tveimur hryggjum, einn reitur af
hverju afbrigði. Allt útsæðið var frá Korpu, nema af afbrigðunum Folva, Roda og Sava sem
kom frá Danmörku. Útsæðið var dyftað með pencycuron fyrir niðursetningu til að verjast
rótarflókasveppi (Rhizoctonia solani). Áburður 1200 kg/ha af Græði 1A (12-8-16). Tekið upp
30. september. Talsverður arfi í garðinum.
Afbrigði
Uppskera
tonn /ha
Þurrefni
%
58- 4-11
59- 33-12
Alaska frostless
Ásarkartafla
Bolesta
Folva
Globe
Hansa
Mandla
Provita
Rauðar íslenskar
Roda
Rode Eersteling
Rya
Sava
S-70
24,0
16.7
17,0
12.9
19.1
35,0
13.9
22.9
8,6
19,5
22.8
21.4
17,0
15.2
16.4
14,0
21,1
14.5
17.2
21,1
17.3
16.6
15,0
16,1
22,6
20,0
20.7
15,5
17.1
18.7
16.3
19.1