Fjölrit RALA - 20.05.1997, Page 59

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Page 59
Tilraunastaður 49 Korn 1996 Árnanesi í Homafirði Eystra-Hrauni í Landbroti Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum Voðmúlastöðum í Landeyjum Lágafefli í Landeyjum Seiparti í Flóa Húsatóftum á Skeidum Biitingahoiti í Hreppum Korpu í Mosfeiissveit-1 Korpu í Mosfellssveit-2 Vestri-Reyni á Akranesi Ósi á Akranesi Leirá í Leirársveit Ásgarði í Reykholtsdal Ökrum á Mýmm Neðri-Hundadal í Miðdölum Skógum á Fellsströnd Stóru-Ásgeirsá í Víðidal Páfastöðum í Skagafirði Vindheimum í Skagafirði Miðgerði í Eyjafirði Skamm- stöfun Land Sýrustig pH Áburður kg N/ha Sáð Upp- skorið Ár mólendi 5,9 70 23.4. 30.9. Eh sandur 5,2 100 3.5. 4.9. i Þo valllendi 5,6 70 20.4. 1.10. Vo sandmýri 6,1 65 18.4. 30.9. Lá mýri 5,3 30 18.4. 30.9. Se sandur 5,9 100 21.4. 19.9. Hú vallendi 5,6 70 21.4. 30.9. Bi sandur 5,9 100 21.4. 19.9. K1 mýri 4,9* 60 29.4. 20.9. K2 melur 5,5* 90 29.4. 20.9. Vr mýri 5,1* 40 26.4. 5.9. Ós sandur 6,8* 100 26.4. 5.9. Le mýri 4,9* 40 26.4. 5.9. Ás sandmór 5,8* 50 30.4. 11.9. Ök skeljasandur 7,8 100 30.4. 13.9. Nh valllendi 5,6* 60 30.4. 13.9. Sk mýri 4,3* 40 30.4. 13.9. Sá mýri 4,9 50 24.4. 10.9. Pá mýri 5,1 30 24.4. 10.9. Vi sandur 6,2 100 24.4. 10.9. Mi mólendi 6,7 105 29.4. 11.9. Sýrustigið er stjörnumerkt þar sem skeljasandur var borinn á eftir að jarðvegssýnið var tekið. Borin voru á um 3 tonn/ha. Það virðist ekki hafa dugað í Skógum. Sáð var með raðsáðvél í tilraunimar á Korpu og á Suðurlandi vestan Mýrdals. f hinar tilraunimar var dreifsáð. Sáðmagn var 250 kg/ha og reitastærð 8 m2 þar sem dreifsáð var. Við raðsáningu var sáðmagn 200 kg/ha og reitastærð 10 m2 nema 7 m2 á Korpu. Grunnáburður var Græðir 1. Aukaskammtar af nítri voru gefnir í Kjarna. Þreskivél var notuð til kornskurðar á sömu stöðum og sáð var með sáðvél. Þar var allur reiturinn skorinn, uppskera vegin, og eitt sýni tekið til að ákvarða þurrefni og komhlut. Á hinum stöðunum var afmarkaður 2 m2 uppskerureitur í hverjum reit, hann skorinn með hnífi og uppskeran þurrkuð, þreskt og vegin. Samreitir voru 3 nema í Árnanesi og á Páfastöðum, þar voru þeir 2. Staðalyrki voru Mari og Filippa tvíraða og Arve og Bamse sexraða. Filippu vantaði að vísu á Páfastöðum og í Miðgerði og Bamse vantaði í tilraunir á Suðurlandi austan heiðar, aðrar en tilraunina á Húsatóftum. Þessi yrki voru notuð til þess að bera saman þroska korns og uppskeru milli staða. Hlutur þeirra staðalyrkja sem vantaði var reiknaður fyrir hvem stað og notast í töflunni um þroska korns. Tilraunum raðað upp eftir þroska korns Hér er eingöngu fjallað um staðalyrkin fjögur. Þroski þeirra er metinn eftir þremur mælingum, það er þúsundkornaþunga, rúmþyngd og hlutfalli korns af heildaruppskeru. Kornhlutfallið var mælt á Mari og Arve og hér eru aðeins notaðar tölur um Mari því að Arve hafði sums staðar misst mikinn hluta kornsins í veðrum. Meðaltal þessara mælinga þriggja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.