Fjölrit RALA - 20.05.1997, Side 64

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Side 64
Korn 1996 54 Tilraunirnar á Korpu voru gerðar á spildu, sem sáð var vallarfoxgrasi og rauðsmára vorið 1994, og ein þeirra var ætluð til þess að finna áburðaráhrif rauðsmára. í Selparti var tilraunin hluti af samanburði byggyrkja og var samstæð einni tilrauninni á Korpu. Á báðum stöðum var notað yrkið Mari. Á Korpu var sáð 1.5., uppskorið 21.9. og samreitir voru fjórir. í Selparti var sáð 21.4., uppskorið 19.9. og samreitir voru þrír. a. Dreiflngartími áburðar Notaður var áburðurinn Græðir 1, jafngildi 100 kg N/ha í Selparti en 60 kg N/ha á Korpu og jafnt á alla liðu. I tilrauninni voru fjórir liðir. I fyrsta lið var áburðurinn felldur niður við sáningu, annars var honum dreift ofan á. I öðrum lið var allur áburður borinn á við sáningu, í þriðja lið helmingur við sáningu og helmingur fjórum vikum síðar og í fjórða lið var allur áburður borinn á fjórum vikum eftir sáningu. Þannig fékkst í tilrauninni tvenns konar samanburður, bæði milli þess að fella niður áburð og bera hann ofan á og eins samanburður mismunandi áburðartíma. Áburður Skrið Þroski Korn dagar eftir 30.6. Mt. (þús.k., rúmþ. , korn%) þe. hkg/ha Ko Se Mt. Ko Se Mt. Ko Se Mt. Felldur niður 17 11 14 43 48 45 38,6 24,7 31,7 Ofaná( 100+0%) 19 9 14 40 46 43 33,2 23,4 28,3 “ (50+50%) 20 11 16 39 46 42 32,7 25,2 28,9 “ (0+100%) 23 13 18 36 43 39 33,0 23,8 28,4 Staðalfrávik eru í töflu á næstu blaðsíðu. Augljós ávinningur var að því að fella áburðinn niður. En hér fékkst enginn munur á áburðartímum. Um mitt sumar leit þó svo út að mikill munur yrði á þroska fyrsta áburðartíma í vil og má sjá það á skriðdegi. I súldinni í haust virtust reitir hins síðasta áburðartími bæta meiru við sig en aðrir og allur þroskamunur jafnaðist út. b. Vaxandi nítur Áburðurinn var felldur niður við sáningu. Staðaláburður var 34P og 64K, jafnmikið og er í Græði 1 þegar miðað er við 60 kg N/ha. Nítur var borið á í Kjarna. N kg/ha Skrið Hæð Þroski Kom dagar eftir 30.6. sm Þús.k . Rúmþ. Korn Mt. þe. hkg/ha g g/IOOml % 0 18 60 32 61 25 39 32,1 20 18 65 34 62 20 39 36,9 40 19 69 34 64 23 40 40,5 60 19 69 35 64 25 41 39,8 80 20 70 34 63 22 40 38,9 100 21 71 33 63 16 37 39,2 120 22 72 31 62 20 38 37,7 140 22 72 29 61 18 36 39,4 Þúsundkornaþungi og rúmþyngd sýna snyrtilega boglínu með hámarksþroska við 60N. Uppskeran fer einnig vaxandi fyrst, en ekki kemur fram að mikill áburður dragi úr uppskeru.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.