Fjölrit RALA - 20.05.1997, Síða 65

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Síða 65
55 Korn 1996 c. Vaxandi fosfór Áburðurinn var felldur niður við sáningu. Staðaláburður var 60N og 64K. Þegar borin eru á 60 kg N/ha í Græði i er áburðarskammturinn einmitt eins og miðskammturinn í þessari tilraun, það er 60N-34P-64K og er það sami tilraunaliðurinn og í undanfarandi töflu. Pkg/faa Skrið Hæð Þroski Korn dagar eftir 30.6. sm Þús.k. Rúmþ. g g/lOOml Korn % Mt. þe. hkg/ha 8 21 65 30 60 17 35 29,7 34 19 69 35 64 25 41 39,8 60 18 69 35 65 29 43 42,2 Kom svaraðí hér fosfóráburði betur en búist var við. Þegar níturáburður er hafður í hófí vegna frjósemi jarðvegs, er hætta á að fosfórinn í blönduðum áburði dugi ekki. d. Rauðsmári plægður niður tii áburðar í helmingi tilraunalandsins var blanda af rauðsmára og vallarfoxgrasi, en í hinum helmingnum hreint vallarfoxgras, sáð 1994. Vorið 1995 var borið á rauðsmárablönduna sem svarar 20 kg N/ha en 120 kg N/ha á vallarfoxgrasið eins og hefðin býður. Rauðsmári var það sumar um 20% af uppskeru. Vorið 1996 var spildan plægð og korninu sáð. Þar voru settar niður tilraunir a-c, sem lýst er hér á undan. Svo var hagað til að tveir samreitir lentu á smáratúninu, en aðrir tveir á hreinu vallarfoxgrasi. Samanburður þessara tveggja tilrauna- helminga lýsir áburðaráhrifum smárans. Notaðir eru allir 56 reitir tilraunarinnar. Skrið Hæð Þroski Kom dagar eftir 30.6. sm Þús.k. Rúmþ. Korn Mt. þe. hkg/ha g g/lOOml % Ekki smári 20 67 33 62 22 39 35,1 Rauðsmári 20 69 33 62 22 39 38,3 Áburðaráhrif rauðsmárans eru lítil, engin á þroska korns, en mælanleg á hæð og uppskeru. a-d. Meðaltal og staðalfrávik Þús.korn Rúmþyngd Korn af heild Kom Frítölur g g/lOOml % hkg þe./ha Korpu(a), meðaltal 32,6 62,3 23,9 34,4 “ staðalfrávik 1,12 0,91 4,84 3,10 9 Korpu(b,c,d), mt. 32,6 62,5 21,4 37,6 “ staðalfrávik 1,20 1,03 5,84 3,75 27 Selparti, meðaltal 33,5 58,6 22,9 “ staðalfrávik 1,94 1,48 3,46 20
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.