Fjölrit RALA - 20.05.1997, Page 68

Fjölrit RALA - 20.05.1997, Page 68
Korn 1996 58 Röð eftir þroska (þe., % v/skurð) Röð eftir uppskeru (korn, hkg/ha) Þo Ko Mt. Mt. 2 ára Þo Ko Mt. Mt. 2 ára 1. Sisko 79 52 66 66 1. Martin 39,2 28,0 33,6 31,8 2. Kolbu 73 50 61 64 2. Sisko 36,5 29,2 32,8 30,1 3. Olram 75 49 62 63 3. Kolbu 42,5 28,3 35,4 30,0 4. Martin 74 52 63 63 4. Kapp 34,7 23,8 29,3 27,9 5. Kapp 72 , 49 61 61 5. Veli 35,2 26,9 31,0 25,3 6. Veli 69 48 59 59 6. Olram 32,2 21,5 26,9 22,6 Jol215 78 52 65 Jol215 40,8 30,0 35,4 A91013 70 52 61 A91013 33,3 34,3 33,8 NK6594 45 NK6594 15,9 Meðaltal 60 66 63 Meðaltal 31,3 17,2 24,2 Staðalfrávik 2,5 1,9 2,70 4,58 Frítölur 14 16 14 16 Þeim yrkjum er raðað, sem voru í tilraunum bæði árin. Tölurnar sýna að hafrar skila ámóta mikilli uppskeru og bygg. Uppgjör á samanburði byggyrkja 1990-96. Fjallað er um tilraunir frá árunum 1990-96. Tilraunir þar sem kornuppskera staðalyrkja var að marki minni en 10 hkg/ha voru sniðgengnar. Þar með voru úr leik tilraunir skemmdar af þurrki 1990 og 91 og frosti 1992 og 93. Þar að auki voru sexraðayrkin felld niður, ef metið kornhrun var meira en 1 á kvarðanum 0-3. Samspil yrkja og staða var reiknað sem hending og varð ríkjandi í skekkju á samanburði milli stofna. Tilraunum með mismunandi tilraunaskekkju var gefið mismikið vægi líkt og tilraunir með mikla skekkju hefðu færri samreiti en hinar. Yrkjunum var raðað eftir besta línulegu mati á uppskeru (BLUE). Úrvinnsla gagna er eins og í fyrra og nánari lýsingu á henni er að finna í jarðræktarskýrslum síðustu tveggja ára. Til uppgjörs komu að þessu sinni 62 tilraunir. Tvíraðayrkin koma fram í 57 þeirra en þau sexraða í 38. Eins og áður voru þessir flokkar gerðir upp hvor í sínu lagi og engin tilraun gerð til þess að bera þá saman. Ástæðan er sú, að vegna mismunandi áhrifa veðurs á þessa tvo flokka yrkja raðast sexraðayrkin oft annaðhvort efst eða neðst í einstökum tilraunum og auka þar með skekkjuna óhóflega. Staðalyrki vom VoH 2845 og Mari. Upp- skera Skekkja samanb. Fjöldi til- Upp- skera Skekkja samanb. Fjöldi til- Sexraðayrki hkg/ha v/st.yrki rauna hkg/ha v/st.yrki rauna 1. Jo 1632 32,4 2,85 6 6. v85-16 30,0 2,05 12 2. Sj 922 622 32,1 2,33 7 7. VoH 2845 29,3 - 26 3. Olsok 30,7 1,81 15 8. Bamse 28,8 1,68 18 4. VoH 2825 30,5 1,83 10 9. Nord 28,3 1,45 21 5. Arve 30,3 1,65 19 10. Artturi 27,8 2,15 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.